Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Newt Gingrich, sem var í fylkingarbrjósti repúblíkana sem gátu ekki á sér heilum tekið vegna þess hversu skelfilegt og hræðilega ósiðsamlegt framferði Clinton hefði verið, hefur nú viðurkennt að hafa sjálfur staðið í umfangsmiklu framhjáhaldi meðan á Clinton-Lewinsky krossferðinni stóð.
Þetta væru ekki fréttir nema vegna þess að Gingrich og repúblíkanaflokkurinn hafa fram til þessa þóst vera sjálfskipaður verðir siðgæðis og "fjölskyldugilda". Skv Boston Globe:
"There are times that I have fallen short of my own standards. There's certainly times when I've fallen short of God's standards." Gingrich argued in the interview, however, that he should not be viewed as a hypocrite for pursuing Clinton's infidelity.
Nei auðvitað ekki - því eins og við vitum geta eiga repúblíkanar hugtökin siðgæði og heiðarleiki... En Gingrich er ekki bara hræsnari, hann er líka skíthæll!
Gingrich, who frequently campaigned on family values issues, divorced his second wife, Marianne, in 2000 after his attorneys acknowledged Gingrich's relationship with his current wife, Callista Bisek, a former congressional aide more than 20 years younger than he is.
His first marriage, to his former high school geometry teacher, Jackie Battley, ended in divorce in 1981. Although Gingrich has said he doesn't remember it, Battley has said Gingrich discussed divorce terms with her while she was recuperating in the hospital from cancer surgery.
Gingrich married Marianne months after the divorce.
Ég held að það ætti að vera nokkuð ljóst hvor hefur hreinni skjöld, Clinton eða Gingrich - en "íhaldssamir" hægrimenn sem trúa á "fjölskyldugildi" virðast engu að síður enn trúa því að sá síðarnefndi sé "þeirra maður", því Gingrich er víst að velta því fyrir sér að bjóða sig fram til forseta 2008, sem fulltrúi "íhaldsmanna" í flokknum.
M
Siðgæði | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mother Jones birtir merkilega grein um fjölda hryðjuverkaárása eftir að Bandaríkjamenn gerðu innrás í Írak 2003 - og til að gera langa sögu stutta hefur hryðjuverkaárásum fjölgað, ekki fækkað...
Þessar tölur stangast á við kenningar Bush stjórnarinnar um hlut Íraksstríðsins í "stríðinu gegn hryðjuverkum", því Cheney og félagar hafa reynt að selja Bandaríkjamönnum þá hugmynd að ef Bandaríkin væru ekki að drepa araba í Írak þá þyrfti að "berjast við þá hér":
Has the war in Iraq increased jihadist terrorism? The Bush administration has offered two responses: First, the moths-to-aflame argument, which says that Iraq draws terrorists who would otherwise be plotting and killing Americans across the world and within our own borders, as President Bush put it in 2005. Second, the hard-to-say position: Are more terrorists being created in the world? then-Secretary of Defense Donald Rumsfeld asked at a press conference in September 2006. We dont know. The world doesnt know. There are not good metrics to determine how many people are being trained in a radical madrasa school in some country.
In fact, as Rumsfeld knew well, there are plenty of publicly available figures on the incidence and gravity of jihadist attacks. But until now, no one has done a serious statistical analysis of whether an Iraq effect does exist. We have undertaken such a study, drawing on data in the mipt-rand Terrorism database (terrorismknowledgebase .org), widely considered the best unclassified database on terrorism incidents.
Our study yields one resounding finding: The rate of fatal terrorist attacks around the world by jihadist groups, and the number of people killed in those attacks, increased dramatically after the invasion of Iraq. Globally there was a 607 percent rise in the average yearly incidence of attacks (28.3 attacks per year before and 199.8 after) and a 237 percent rise in the fatality rate (from 501 to 1,689 deaths per year). A large part of this rise occurred in Iraq, the scene of almost half the global total of jihadist terrorist attacks. But even excluding Iraq and Afghanistanthe other current jihadist hot spotthere has been a 35 percent rise in the number of attacks, with a 12 percent rise in fatalities.
M
Írak | Breytt 10.3.2007 kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fim. 8.3.2007
Bush getur ekki náðað Libby, skv sínum eigin reglum
Nánast um leið og Irve Lewis Libby var fundinn sekur á mánudaginn byrjuðu hægrimenn að krefjast þess að forsetinn náðaði hann. En samkvæmt Michael Isikoff og Mark Hosenball hjá Newsweek getur forsetinn ekki náðað Libby - nema hann brjóti sínar eigin reglur um hverja má náða og hvernig!
Following the furor over President Bill Clintons last-minute pardon of fugitive financier Marc Rich (among others), Bush made it clear he wasnt interested in granting many pardons. We were basically told [by then White House counsel and now Attorney General Alberto Gonzales] that there werent going to be pardonsor if there were, there would be very few, recalls one former White House lawyer who asked not to be identified talking about internal matters.
Því forsetinn þykist nefnilega vera "tough on crime" og því þurfa allar náðanir að fylgja mjög ströngum reglum:
Those regulations, which are discussed on the Justice Department Web site at www.usdoj.gov/pardon, would seem to make a Libby pardon a nonstarter in George W. Bushs White House. They require a petitioner to wait a period of at least five years after conviction or release from confinement (whichever is later) before filing a pardon application, according to the Justice Web site.
Moreover, in weighing whether to recommend a pardon, U.S. attorneys are supposed to consider whether an applicant is remorseful. The extent to which a petitioner has accepted responsibility for his or her criminal conduct and made restitution to ... victims are important considerations. A petitioner should be genuinely desirous of forgiveness rather than vindication, the Justice Web site states.
En auðvitað mun forsetinn ekki fara eftir þessum reglum - og það er ekki nema hann bæði hann og Cheney verði neyddir til að segja af sér áður en þeir hafa tíma til að náða Libby, að Libby þurfi að sitja af sér dóminn. En þangað til munu Libby og lögfræðingarnir reyna að fá dóminum hnekkt. Libby og lögfræðingarnir segja sjálfir að þeir vilji frekar að dóminum sé hnekkt en að forsetinn þurfi að grípa til þess að náða Libby. Skv NYT:
"We all think a new trial and an acquittal would be most desirable, said Richard W. Carlson, a member of the defense funds board and vice chairman of the Foundation for the Defense of Democracies, a policy institute. But ultimately, if its necessary, I would hope the president would pardon him."
Og það er eitt merkilegt í sambandi við það ferli: Samkvæmt Washington Post:
Libby's defense team intends to seek a new trial and possibly appeal his conviction on four felony counts. U.S. District Judge Reggie B. Walton has scheduled sentencing for June 5, when many lawyers expect him to allow Libby to remain out of prison pending appeals that could last through late 2008.
Semsagt, mjög hentuglega í tæka tíð fyrir forsetann að náða Libby eftir að forsetakosningarnar 2008 er búnar og áður en Bush þarf að rým skrifstofuna sína fyrir Obama og Clinton!
M
Bush | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fim. 8.3.2007
Obama: ótíndur skúrkur, alltaf í útistöðum við lögin...
Ekki nóg með að Barry Obama heiti "Hussein", reyki sígarettur, og sé kominn af þrælahöldurum, maðurinn er líka margfaldur glæpamaður! Samkvæmt einhverju sem heitir "The Sommerville News" sem er einhverskonar "dagblað" eða blogg, eða eitthvað, hefur Obama safnað að sér stórum bunka af sektum fyrir allskonar lögbrot. Ok. Engin lögbrot, heldur fullt, fullt af alvarlegum stöðumælabrotum. Obama rakaði saman heilum 400$ í sektir fyrir þessa glæpi sína:
Before Barack Obama was a United States senator and a presidential hopeful, he was a Harvard University law student living in Somerville who parked in bus stops and accumulated hundreds of dollars in parking tickets. And for nearly two decades those parking tickets went unpaid, until a representative of Obamas settled all his outstanding debts with Cambridges Traffic, Parking and Transportation Department Jan. 26.
... between Oct. 5, 1988 and Jan. 12, 1990 Obama was cited for 17 traffic violations, sometimes committing two in the same day. The abuses included parking in a resident permit area, parking in a bus stop and failing to pay the meter.... In one eight day stretch in 1988, Obama was cited seven times for parking violations and was fined $45. Thirteen of the 17 violations occurred within one month in 1988.
Obamas disobedience of the rules of the road earned him $140 in fines from the City of Cambridge. The tickets went unpaid for over 17 years and $260 in late fees were added to the tab. On Jan. 26, the fines and late fees were paid in full. The final tally for Obamas parking breaches was $400, according to Cambridge Traffic, Parking and Transportation.
Obama spokeswoman Jennifer Psaki said the presidential candidates parking violations were not relevant: He didnt owe that much and what he did owe, he paid, Psaki said. Many people have parking tickets and late fees. All the parking tickets and late fees were paid in full. Psaki declined to comment further. She refused to say how the fines went unpaid so long and what prompted Obama to finally pay them.
Það er ekki bara Lieberman sem keyrir á X-B Hummernum og leggur í ólögleg stæði! Jæja. Það er vissulega mjög ljótt af Obama að hafa lagt bílnum sínum á strætóstoppistöð, en ég hef sennilega náð að borga meira en 400$ í stöðumælasektir. Meðan það er ekki hægt að finna alvarlegri glæpi en þetta finnst mér nú Obama frekar ákjósanlegur kostur!
M
Um daginn skrifaði ég færslu um Ann Coulter og ummæli hennar um John Edwards á einhverskonar landsþingi bandarískra íhaldsmanna. Coulter kallaði Edwards "faggot". Þessi uppákoma virðist kannski hálf ómerkileg - en Coulter er mjög vel þekkt "fjölmiðlakona": hún er fastur gestur á kapalsjónvarspsstöðvum, þar sem hún birtist sem sjálfskipaður talsmaður "íhaldsstefnunnar", hún hefur gefið út fjölda bóka, og hún skrifar reglulega greinar í fjöldann allan af bandarískum dagblöðum. Coulter er langt því frá einhverskonar "fringe" fígúra: ræða hennar, þar sem hún lét þessi frægu ummæli falla, var kynnt af Mitt Romney, sem sækist eftir tilnefningu Repúblíkana til forsetakosninganna 2008.
Liberal bloggarar í Bandaríkjunum hafa bent á að Coulter, og annað hægrisinnað fjölmiðlafólk, komist upp með munnsöfnuð sem sé fullkomlega óásættanlegur og eigi ekki undir neinum kringumstæðum heima í siðaðri umræðu. Það er skiljanlegt að Fox "news" myndi leyfa Coulter að mæta í sjónvarpssal, en henni er boðið að tala á öðrum sjónvarpsstöðvum. Eftir "faggot" ummælin bauð CNN henni t.d. til að útskýra "sína hlið" á þessu "controversy"...!
Ann Coulter joins Paula Zahn with her side of the story, thats tonight at 8:00 p.m. Eastern. Dont miss it.
Og hver er "hennar hlið" á þessu máli? Coulter varði ummæli sín með því að kalla þau "a schoolyard taunt"... Semsagt: Það er í lagi að kalla pólítíska andstæðinga "faggots" af því að það er saklaust barnagrín? Svona saklaus leikur barna í frímínútum? Sumir eru í brennó, en aðrir hía á krakka sem þeim líkar einhverra hluta ílla við, eða stendur stuggur af, og uppnefna þá "hommatitti"? En það er ekki saklaust grín þegar týpur á borð við Ann Coulter elta börn sem þeim einhverra hluta vegna líkar ekki við á leikvöllum og uppnefna þau "homma". En þegar Coulter er gagnrýnd gólar hún og stuðningsmenn hennar "ritskoðun! ritskoðun!" og ásaka andstæðinga sína um að vera kommúnista!
Þetta mál er nefnilega mjög mikilvægt. Hvernig stendur á því að fjölmiðlar og hægrimenn eru tilbúnir til að styðja við bakið á konu sem hefur hvað eftir annað svívirt pólítíska andstæðinga sína með því að uppnefna þá "hommatitti" og kallað fólk frá mið-austurlöndum "ragheads" og þaðan af verra?
Coulter gerir líka ráð fyrir því að hægrimenn muni sjálfkrafa styðja hana, og hélt því fram að hún væri að sýna ungum hægrimönnum hvernig þeir ættu að haga baráttuaðferðum sínum. Á Hannity og Colmes á Fox sagði hún:
This is the same thing we go through every six months. I say something, the same people become hysterical, and thats the end of it. I mean I think the lesson young right-wingers ought to draw from this is: its really not that scary to attack liberals.
Með öðrum orðum: hún vill að ungir hægrimenn taki sig til fyrirmyndar! Því miður hefur henni og Fox news tekist að telja hægrimönnum í Bandaríkjunum trú um að starfsaðferðir Coulter séu í lagi, og þeir hafa í gegn um tíðina oltið um hvorn annan þveran til að verja Coulter og "baráttu hennar fyrir íhaldsstefnunni".
Ég hélt, í einfeldni minni, að íhaldsstefnan gengi út á eitthvað annað en skítlegan munnsöfnuð og ómerkilegar persónulegar árásir, og þegar það bregst, útúrsnúninga. En Coulter og hennar líkar hafa dregið bandaríska hægripólítík niður á það plan. Sem betur fer eru bandarískir hægrimenn að átta sig á því að þeir eru ekki að græða neitt á því að hafa fólk eins og Coulter innan sinna raða.
Hópur hægrisinnaðra bloggara (meðal annars Captains Quarters, sem er skrifað hér í Minnesota) hefur sent CPAC bréf og krafist þess að Coulter verði fordæmd, og að henni verði ekki boðið að ávarpa samkomur íhaldsmanna í framtíðinni. Eftirfarandi eru brot úr bréfi þeirra:
Conservatism treats humans as they are, as moral creatures possessing rational minds and capable of discerning right from wrong. There comes a time when we must speak out in the defense of the conservative movement, and make a stand for political civility. This is one of those times.
Ann Coulter used to serve the movement well. She was telegenic, intelligent, and witty. She was also fearless: saying provocative things to inspire deeper thought and cutting through the haze of competing information has its uses. But Coulter's fearlessness has become an addiction to shock value. She draws attention to herself, rather than placing the spotlight on conservative ideas.
At the Conservative Political Action Conference in 2006, Coulter referred to Iranians as "ragheads." She is one of the most prominent women in the conservative movement; for her to employ such reckless language reinforces the stereotype that conservatives are racists.
At CPAC 2007 Coulter decided to turn up the volume by referring to John Edwards, a former U.S. Senator and current Presidential candidate, as a "faggot." Such offensive language--and the cavalier attitude that lies behind it--is intolerable to us. It may be tolerated on liberal websites but not at the nation's premier conservative gathering....
Coulter's vicious word choice tells the world she care little about the feelings of a large group that often feels marginalized and despised. Her word choice forces conservatives to waste time defending themselves against charges of homophobia rather than advancing conservative ideas....
Denouncing Coulter is not enough. After her "raghead" remark in 2006 she took some heat. Yet she did not grow and learn. We should have been more forceful. This year she used a gay slur. What is next? If Senator Barack Obama is the de facto Democratic Presidential nominee next year, will Coulter feel free to use a racial slur? How does that help conservatism?
....CPAC sponsors, the Age of Ann has passed. We, the undersigned, request that CPAC speaking invitations no longer be extended to Ann Coulter. Her words and attitude simply do too much damage.
Það er oft erfitt að útskýra fyrir fólki sem ekki fylgist með bandarískri stjórnmálaumræðu hversu ótrúlegir margir af talsmönnum repúblíkana eru, og hversu ótrúlega andstyggileg ummæli þeir komast upp með. Yfirleitt hristir fólk bara hausinn og segir að "vinstrimenn leyfi sér nú líka samskonar tal..." en það er ósköp einfaldlega ekki rétt. Auðvitað eru til vinstrimenn sem segja ósmekklega hluti, og heimska og fordómar eru ekki einhvernveginn einskorðaðir við hægrivænginn - en það eru engir vinstrimenn í fjölmiðlum sem kemast með tærnar þar sem Coulter hefur hælana, og enginn þeirra er fastur gestur á kapalsjónvarpsstöðvum, og enginn þeirra fær að ávarpa mikilvægar samkomur demokrataflokksins. Bandarískir íhaldsmenn eru loksins að átta sig á því að þeir þurfa að sýna ábyrgð og fordæma fólk eins og Coulter.
M
Fox News | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
mið. 7.3.2007
Bush eldri fer um og káfar á konum
Til þess að reyna að dreyfa athygli okkar frá Walter Reed og öðrum hneykslismálum sem eru í uppsiglingu hjá Bush yngri hefur pabbi Bush ákveðið að reyna að ná svolitlu af sviðsljósinu fyrir sjálfan sig: Með því að leita á sjónvarpsstjörnunan Teri Hatcher úr "Desperate Housewifes". Þessi atburður á víst að hafa gerst fyrir næstum tveimur, eða þremur vikum síðan, því Jay Leno á að hafa sýnt myndbandið þann 20 febrúar, en fréttin er núna að fara um bloggheimana, m.a. vegna þess að Bush heldur því fram að myndirnar séu "a fraud":
Hatcher was apparently shocked when confronted with the picture - but Bush claims it is a camera trick.
He told US TV show Extra, "I have been teased about it relentlessly. (A website) accused me of patting her backside, which I did not do. The camera lies, it's a fraud."
Allavegana, á myndbandsupptöku sést Bush eldri greinilega klappa Teri Hatcher á rassinn - og frekar hressilega! Þetta eru engar blíðlegar strokur.
M
Bush | Breytt 8.3.2007 kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mið. 7.3.2007
Fox: Libby ekki sekur í "alvörunni"
Viðbrögð Repúblíkana og blaðurmaskínu flokksins við því að Lewis Libby hafi verið fundinn sekur voru næstum öll á eina leið: Libby var ekki "raunverulega" sekur. En samkvæmt kviðdómi var Libby samt sekur... Af fjórum af fimm ákæruliðum:
Count 1 - Obstruction of Justice: Libby intentionally deceived the grand jury about how he learned, and disclosed to the media, information about Valerie Plame Wilsons employment by the CIA.
Count 2 - Making a False Statement: Libby intentionally gave FBI agents false information about a conversation he had with NBCs Tim Russert regarding Valerie Plame Wilson, who is married to Joseph Wilson.
Count 4 - Perjury: Libby knowingly provided false testimony in court about a conversation he had with Russert.
Count 5 - Perjury: Libby knowingly provided false testimony in court about his conversation with reporters regarding Valerie Plame Wilsons CIA employment.
Fox news lýsir því hins vegar yfir að það hafi enginn "raunverulegur" glæpur verið framinn. Sem er í sjálfu sér nokkuð klókt útspil - því markmiðið er að telja almenningi trú um að Libby sé fórnarlamb einhverra liberal nornaveiða, og svo að neyða demokrata til að vera stöðugt að útskýra í hverju glæpur Libby hefði falist. Það tók National Review lika bara tvo og hálfan klukkutíma að birta ritstjórnargrein þar sem þess var krafist að Bush nánaði Libby:
President Bush should pardon I. Lewis Scooter Libby. The trial that concluded in a guilty verdict on four of five counts conclusively proved only one thing: A White House aide became the target of a politicized prosecution set in motion by bureaucratic infighting and political cowardice. ...
From the very beginning of the ensuing spectacle, petty agendas subverted justice. The CIA, at war with the White House, and in particular with the vice presidents office, referred the leak to the Justice Department, even though the agency certainly knew that there had been no criminal violation ...
There should have been no referral, no special counsel, no indictments, and no trial. The CIA-leak case has been a travesty. A good man has paid a very heavy price for the Lefts fevers, the medias scandal-mongering, and President Bushs failure to unify his own administration. Justice demands that Bush issue a pardon and lower the curtain on an embarrassing drama that shouldnt have lasted beyond its opening act.
Hugsið ykkur! Aumingja forsetinn og Libby, fórnarlömb hræðilegs samsæris leyniþjónustunnar og dómsmálaráðuneytisins...
M
mið. 7.3.2007
I. Lewis Libby dagurinn
Irve Lewis Libby var fundinn sekur af fjórum af fimm ákæruatriðum í gær. Þetta fannst íllgjörnum bloggurum auðvitað hið besta mál, og þegar ég las blogg í gærkvöld fann ég næstum engar áhugaverðar fréttir aðrar en að Libby hefði verið fundinn sekur, og hvernig við yrðum núna að leggja til atlögu við aðra skúrka í Hvíta húsinu. Andrew Sullivan, á The Atlantic skrifar um Libby:
Something is rotten in the heart of Washington; and it lies in the vice-presidents office. The salience of this case is obvious. What it is really about - what it has always been about - is whether this administration deliberately misled the American people about WMD intelligence before the war. The risks Cheney took to attack Wilson, the insane over-reaction that otherwise very smart men in this administration engaged in to rebut a relatively trivial issue: all this strongly implies the fact they were terrified that the full details of their pre-war WMD knowledge would come out.
Fitzgerald could smell this. He was right to pursue it, and to prove that a brilliant, intelligent, sane man like Libby would risk jail to protect his bosses. What was he really trying to hide? We now need a Congressional investigation to find out more, to subpoena Cheney and, if he wont cooperate, consider impeaching him.
Nú þegar Libbu hefur verið fundinn sekur er von til þess að demokratar þori að leggja í rannsóknir á varaforsetanum. Eða ekki.
M
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkvæmt The Guardian og bresku pressunni (ég á enn eftir að sjá bandaríska fjölmiðla minnast á þessa frétt) hefur Pentagon varað við því að Bandaríkjunum stafi meiri hernaðarleg ógn af gróðurhúsaáhrifunum en öllum íslamófasistum og hryðjuverkamönnum mið-austurlanda samanlagt. Bush stjórnin hefur auðvitað þaggað þessa skýrslu niður, því einhverra hluta vegna hefur Cheney og forsetinn meiri áhuga á að eyða skattfé og lífi óbreyttra borgara í að búa til kaos og upplausn í Írak en að fást við alvöru vandamál.
A secret report, suppressed by US defence chiefs and obtained by The Observer, warns that major European cities will be sunk beneath rising seas as Britain is plunged into a 'Siberian' climate by 2020. Nuclear conflict, mega-droughts, famine and widespread rioting will erupt across the world.
The document predicts that abrupt climate change could bring the planet to the edge of anarchy as countries develop a nuclear threat to defend and secure dwindling food, water and energy supplies. The threat to global stability vastly eclipses that of terrorism, say the few experts privy to its contents.
'Disruption and conflict will be endemic features of life,' concludes the Pentagon analysis. 'Once again, warfare would define human life.'
The findings will prove humiliating to the Bush administration, which has repeatedly denied that climate change even exists. Experts said that they will also make unsettling reading for a President who has insisted national defence is a priority.
The report was commissioned by influential Pentagon defence adviser Andrew Marshall, who has held considerable sway on US military thinking over the past three decades. He was the man behind a sweeping recent review aimed at transforming the American military under Defence Secretary Donald Rumsfeld.
Climate change 'should be elevated beyond a scientific debate to a US national security concern', say the authors, Peter Schwartz, CIA consultant and former head of planning at Royal Dutch/Shell Group, and Doug Randall of the California-based Global Business Network.
An imminent scenario of catastrophic climate change is 'plausible and would challenge United States national security in ways that should be considered immediately', they conclude. As early as next year widespread flooding by a rise in sea levels will create major upheaval for millions.
The Guardian vitnar í Jeremy Symons, fyrrverandi starfsmann EPA, sem heldur því fram að tilraun Hvíta hússins til að fela þessa skýrslu niður sé enn eitt dæmið um stefnu forsetans að þagga niður alla þá sem leyfa sér að vara við gróðurhúsaáhrifunum:
Symons said the Bush administration's close links to high-powered energy and oil companies was vital in understanding why climate change was received sceptically in the Oval Office. 'This administration is ignoring the evidence in order to placate a handful of large energy and oil companies,' he added.
M
Bush | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 6.3.2007
Fox News og Walter Reed: ekkert djöfuls vandamál!
Hneykslismálið á Walter Reed hefur verið ein aðalfréttin í öllum alvöru fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarna daga. Fox "News" hefur hins vegar haft áhuga á öðrum, mikilvægari málum... til dæmis dauða fyrrverandi fyrirsætu. Anna Nicole Smith lést fyrir þremur vikum síðan en Fox News tókst samt að eyða tólf sinnum meiri tíma í að tala um hana en ástand mála á Walter Reed! Think Progress hefur áður fjallað um sérkennilegan áhuga kapalsjónvarpsstöðvanna á Anna Nicole Smith, samanborið við alvöru fréttir, eins og t.d. ástandið í Írak. Það sem stendur upp úr í þessum nýjustu tölum er samt ekki að Fox News tali of mikið um Smith, heldur að þeir skuli alls ekkert tala um Walter Reed.
Think Progress tók saman hversu oft þrjár helstu kapalsjónvarpsstöðvarnar minntust á Smith og Walter Reed á föstudaginn (en þá voru fréttir af Walter Reed að byrja að ná athygli almennings):
NETWORK | ANNA NICOLE | WALTER REED |
FOX NEWS | 121 | 10 |
MSNBC | 96 | 84 |
CNN | 40 | 53 |
Ástæðan er auðvitað augljós. Á sunnudagsmorgun voru fréttaskýrendur Fox við vikulegu hringborðsumræðu sína og Brit Hume, sem er einn helsti stjórnmálaspekingur Fox News útskýrði skandalinn þannig:
HUME: I think it tells you a lot about the effect of the last election and the political atmosphere in Washington. This is an administration which is known or had been known for sticking by people even when they were embattled. ...
This is unfortunate. It looks terrible, which is the problem. The problem is that it looks as if this administration, which has sent troops into harms way, is now neglecting them when theyre injured and need care and help. But make no mistake about it, this was a there was a potential political firestorm on Capitol Hill began to brew about this. The administration did what it did to try to get it over with, and it may well have succeeded
Semsagt: Vandamálið er að þetta lítur ílla út... ekki að þetta sé alvarlegt vandamál? Vandamálið er að þetta kemur sér ílla fyrir forsetann, ekki að herinn og forsetinn hafi brugðist hermönnum, og láti þá gista í rottu og kakkalakkaholum í stað þess að veita þeim læknishjálp?
Þessi ummæli sanna reyndar enn og aftur að raunverulega vandamálið í þessu stríði öllu er að dyggustu stuðningsmenn þess eru fólk sem skilur ekki að stríð er raunverulegt - og að slasaðir og dauðir hermenn og almenningur er alvöru fólk. Brit Hume, George Bush og aðrir "haukar" og Íraksstríðsáhugamenn eru nefnilega fólk sem heldur að stjórnmál snúist um að láta hlutina líta vel út - en skilja ekki að hlutverk stjórnmálamanna er að stýra samfélaginu til betri vegar. Bush og Hume halda að aðalatriðið sé að það líti út fyrir að forsetinn sé að standa sig.
Auðvitað getur forsetinn ekki leyst öll vandamál allra, og auðvitað munu menn slasast og deyja í stríði, en það er hægt að gera kröfu til þess að stjórnvöld sem senda menn í stríð sjái til þess að 1) stríðið leysi fleiri vandamál en það skapar og 2) að það standi við þau loforð sem þau gefa. Bush og núverandi ríkisstjórn hafa gert hvorugt.
M
Fox News | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)