Bannađ ađ tala um Ron Paul á hćgriblogginu Redstate

dr Paul og stjórnarskráin...Ron Paul er merkilegur stjórnmálamađur. Ţó ekki vćri nema vegna ţess ađ hann er eini yfirlýsti, og raunverulegi, frjálshyggjumađurinn í ţingflokki Repúblíkana. Ţađ er nefnilega ákveđinn misskilningur ađ Repúblíkanaflokkurinn sé ţéttskipađur frjálshyggjumönnum. Repúblíkanar hafa vissulega talađ fyrir skattalćkkunum og takmörkunum á reglum og reglugerđum og einkarekstri, en fyrir flesta ţingmenn flokksins virđist sú frjálshyggja ekki rista dýpra.

Persónufrelsi og stjórnarskrárvarin réttindi almennings virđast til dćmis ekki skipta ţingmenn Repúblíkana nokkru einasta máli. Mottó núverandi ríkisstjórnar virđist hafa veriđ ađ borgararnir ţyrftu ađ fórna persónufrelsi sínu og stjórnarskrárvörđum réttindum svo vernda mćtti frelsiđ.

"Frelsisvörnin" hjá Repúblíkanaflokknum hefur nefnilega ađallega snúist um ađ standa vörđ um eigin völd, sérhagsmuni, og svo skefjalausa útţenslu ríkisvaldsins.

En ţađ eru einstaka menn í Repúblíkanaflokknum sem líta öđru vísi á hugtakiđ "frelsi", og skilja ađ athafna-, eđa fyrirtćkjafrelsi er enskis virđi ef stjónarskrárvörđum borgaralegum réttindum hefur veriđ fórnađ. Eini forsetaframbjóđandi Repúblíkanaflokksins sem hefur talađ um mikilvćgi stjórnarskrár Bandaríkjanna er Ron Paul.

Ţannig hafa stjórnmálaskýrendur og hćgrisinnađir bloggarar hafa nánast allir sem einn afksrifađ Ron Paul sem rugludall og ómerkjung. Í nýlegri könnun međal hćgrisinnađra bloggara um hverjir vćru óvinsćlustu hćgrimenn Bandaríkjanna kom í ljós ađ Ron Paul er langasamlega óvinsćlastur. Fasistanornin Ann Coulter lenti í áttunda sćti, ásamt James Dobson.

Ţađ eina sem Paul hefur unniđ sér til saka er ađ vera á móti stríđinu í Írak, útţenslu ríkisvaldsins á valdatíđ Bush og öryggislögregluríki ţví sem Bush stjórnin hefur reynt ađ koma á í krafti the USA Patriot act. Semsagt: Repúblíkanar, sem ţykjast öđru jöfnu sérstaklega útskipađir verđir "frelsisins" og takmarkađs ríkisvalds hatast viđ eina frambjóđanda flokksins sem hefur talađ fyrir frelsi og takmörkun ríkisvaldsins...

Nýjasti kaflinn í ţessari ömurđarsögu er ákvörđun hćgribloggsins RedState um ađ banna umrćđu um Ron Paul!

Afganginn má lesa Hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband