Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Brúrarhruniđ í Mpls vekur spurningar um slćlegt viđhald á samgöngumannvirkjum, öđrum innviđum

Hruniđ á I-35W brúnni yfir Mississippi í gćrkvöld hefur veriđ eitt helsta umrćđuefni bandarískra fjölmiđla í dag, enda var ţađ međ skelfilegri slysum undanfarin ár, og ekki á hverjum degi sem mikilvćg samgöngumannvirki hrynja, ađ ţví er virđist án nokkurrar viđvörunar. Ţetta slys hefur líka orđiđ til ţess ađ minna fólk á hversu mikilvćgt ţađ er ađ hiđ opinbera sinni skyldum sínum og viđhaldi innviđum samfélagsins, frekar en ađ eyđa tíma, orku og peningum í ađ eltast viđ fáránlega og einskisnýta hluti. CNN:

WASHINGTON (CNN) — Senate Majority Leader Harry Reid, D-Nevada, said Thursday that the Minneapolis bridge collapse should be a “wake-up call” for the country.

We have all over the country crumbling infrastructure — highways, bridges, dams — and we really need to take a hard look at this,” said Reid.

In addition to being the “right thing to do,” Reid also said that repairing infrastructure was “good for America.” “For every billion dollars we spend in our crumbling infrastructure, 47,000 high-paying jobs are created,” added Reid.

The National Transportation Safety Board is sending a team to Minneapolis to investigate the cause of the bridge collapse.

AFP fréttastofan vitnar í The American Society of Civil Engineers sem segir ađ á undanförnum árum hafi viđhaldi á samgöngumannvirkjum, stíflum, flóđgörđum og öđrum mikilvćgum innviđum veriđ stórlega vanrćkt:

The American Society of Civil Engineers warned in a report two years ago that between 2000 and 2003, more than 27 percent of the nation's almost 600,000 bridges were rated as structurally deficient or functionally obsolete. ... 

Afgangurinn af fćrslunni (og tvćr ađrar fćrslur, um ţetta mál) er á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni.is.


mbl.is Fleiri lík hafa fundist í Minneapolis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

I-35 W yfir Mississippifljót í miđbć Minneapolis hrynur

Interstate Highway 35 W, sem liggur frá Laredo í Texas alla leiđ til Duluth í Minesota. (Bandaríska ţjóđvegakerfiđ virkar ţannig ađ allar hrađbrautir međ oddatölum eru norđur-suđur og allar hrađbrautir međ sléttum tölum eru austur-vestur). 35 W er ein allra mikilvćgasta umferđarćđ Minneapolis, og brúin sem hrundi ein fjölfarnasta brú borgarinnar. 35 W liggur vestan viđ háskólasvćđi Minesotaháskóla, U of M, enda var hálft háskólasamfélagiđ komiđ út á götu til ađ fylgjast međ björgunarađgerđum. Sömu leiđis var allt lögregluliđ borgarinnar, björgunarsveitir og slökkviliđsmenn á vettvangi. Lögreglan hafđi lokađ öllum götum í nágrenninu, og var hćgt og bítandi ađ smala áhorfendum lengra frá slysstađ.

Nokkrir framtakssamir háskólanemar höfđu boriđ út vatnstanka og voru ađ bjóđa viđstöddum vatn ađ drekka - enda hitinn og rakinn nćrri óbćrilegur. Hverfiđ sitt hvorum megin viđ hrađbrautina, er ađallega, ef ekki alfariđ, byggt háskólanemum.

Almenningur var beđinn um ađ nota ekki ţráđlausa síma, ţví álagiđ á símkerfiđ var víst ţađ mikiđ fyrst eftir slysiđ ađ símtöl komust ekki í gegn - mér sýndist reyndar nokkurnveginn önnur hver manneskja á slysstađ vera ađ tala í símann, mér heyrđist allir vera ađ taka ţátt í sama símtalinu: “Yeah, the I-35, it just collapsed, Im right here on campus...”. Viđstaddir virtust ekki trúa eigin augum, ţví brúin er í um 20 metra hćđ yfir ánni, hálfur kílómetri ađ lengd, og virđist hafa hruniđ öll í heild sinni ofan í ána. Viđ komumst ađ göngubrú sem liggur milli Austur og Vesturbakka Háskólans, ţađan sem var gott útsýni yfir slysstađ - leifar af brúnni lágu í vatninu, nokkrir bílar voru sýnilegir og nokkrir í vibót lágu innan um brotajárn og steinsteypubrot á sitt hvorum bakkanum. Fjöldinn allur af lögreglu og björgunarbátum voru ađ ferja björgunarsveitir upp ađ brúni, eđa voru ađ sigla í hringi á ánni.

Afgangurinn á nýjum heimkynnum freedomfries á Eyjunni...


mbl.is Brú yfir Mississippi hrundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband