Öldungadeildarţingmađurinn Craig fer á klósettiđ til ađ nota klósettiđ, ekki til ađ dónast...

Ţađ virđast flestir sammála um ađ viđtal Matt Lauer viđ Larry Craig á NBC í gćr hafi veriđ hálf óţćgilegt. Craig og frú sátu hliđ viđ hliđ í sófanum í stofunni heima hjá sér međan Lauer bar upp hverja söguna á fćtur annarri, ţví ásakanir um samkynhneigđ Craig ná langt aftur í tímann. Craig hefur meira ađ segja áđur veriđ sakađur um ađ leita á karlmenn á almenningssalernum. En Craig og frú tókst nokkuđ vel ađ láta líta út sem ţau vćru hinir huggulegustu heldriborgarar í notalegum silkisófa, umkringd fjölskylduljósmyndum og borgaralegum skrautmunum. Eftirfarandi eru nokkur myndskeiđ úr viđtalinu:

"I go to bathrooms to use bathrooms"... Mikil ósköp.

Í sjálfu sér var ekkert á viđtalinu ađ grćđa. Craig viđurkenndi ekkert, heldur hélt fast viđ fyrri sögu, og Lauer virti ţá ákvörđun kurteislega. Sjónvarpskrítíker Washington Post Tom Shales var ţví hundóánćgđur:

Afganginn má lesa HÉR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband