Um höfundinn

Sumar og sólHöfundur er Magnús Sveinn Helgason, samanber myndina hér til hliđar. Fćddur í Rvk 107, 1974, uppalinn í Finnlandi og Rvk 101. Eftir ađ hafa fengiđ Fulbrightstyrk til doktorsnáms í sagnfrćđi viđ Minnesotaháskóla haustiđ 2000, flutti ég ásamt eiginkonu, Sólveigu Önnu Jónsdóttur og börnum, Guđnýju Margréti og Jóni Múla, til Minneapolis-St Paul.

Ég hef ekkert tekiđ ţátt í samfélags eđa stjórnmálum, fyrir utan ađ hafa setiđ í stjórn Suomi-félagsins, Vináttufélags Íslands og Finnlands, og stjórnarsetu í Frjálshyggjufélagi Minnesotaháskóla, sem varaformađur.

Fyrir utan ađ blogga um bandarísk stjórnmál hef ég skrifađ um sögu millistríđsáranna, sögu verđbréfaviđskifta, sögu neyslusamfélagsins og stöđu sagnfrćđinnar og undirgreina hennar. Önnur áhugamál, fyrir utan ađ lesa internetiđ? Sennilega hjólreiđar og sjónvarpsgláp.

Nýlegar greinar eftir mig á Hugsandi.is:

Ţeir sem hafa einhverra hluta vegna áhuga á ađ hafa samband viđ mig geta sent mér tölvupóst, magnus@umn.edu.

M


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband