Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Minnt er á...

...að Freedomfries er fyrir langalöngu flutt yfir á Eyjuna. En þar sem margir á moggablogginu krefjast þess að maður þurfi að vera skráður notandi og skrifi komment "undir nafni" birtast við og við komment frá mér undir þessu nafni, og þar sem fólk smellir oft á tengilinn sem fylgir kommentum, finnst mér rétt að benda þeim sem lenda einhverra vegna á þessari síðu að núverandi bloggheimili mitt er:

http://eyjan.is/freedomfries/

Og efni bloggsins hið sama og áður: Ekkert nema bandarísk stjórnmál!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband