Lieberman á X-B hummernum

c_documents_and_settings_magnus_helgason_my_documents_my_pictures_blogmyndir_lieberman_a_xb_hummernum.jpg

Það er greinilega ekki bara framsókn sem ber ekki virðingu fyrir bílastæðum fatlaðra! Á bloggi Ned Lamont, sem sigraði Joe Lieberman í prófkjöri demokrata í Connecticut um daginn, er að finna þessar myndir af glæsikerru Lieberman, snyrtilega lagt í bílastæði sem er mjög greinilega merkt fötluðum.

Og brandararnir eru þeir sömu: 'I don't think being morally handicapped entitles you to one of those spaces, does it?' En aumingja Lieberman getur nú varla talist 'morally handicapped' - vissulega skortir hann hæfileikann til að viðurkenna að hann hafi á röngu að standa, og svo hæfilekann að vinna kosningar og játa sig sigraðan.

M
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband