Bush eldri fer um og káfar á konum

Bush og Tery HatchetTil þess að reyna að dreyfa athygli okkar frá Walter Reed og öðrum hneykslismálum sem eru í uppsiglingu hjá Bush yngri hefur pabbi Bush ákveðið að reyna að ná svolitlu af sviðsljósinu fyrir sjálfan sig: Með því að leita á sjónvarpsstjörnunan Teri Hatcher úr "Desperate Housewifes". Þessi atburður á víst að hafa gerst fyrir næstum tveimur, eða þremur vikum síðan, því Jay Leno á að hafa sýnt myndbandið þann 20 febrúar, en fréttin er núna að fara um bloggheimana, m.a. vegna þess að Bush heldur því fram að myndirnar séu "a fraud":

Hatcher was apparently shocked when confronted with the picture - but Bush claims it is a camera trick.

He told US TV show Extra, "I have been teased about it relentlessly. (A website) accused me of patting her backside, which I did not do. The camera lies, it's a fraud."

Allavegana, á myndbandsupptöku sést Bush eldri greinilega klappa Teri Hatcher á rassinn - og frekar hressilega! Þetta eru engar blíðlegar strokur.

M

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá þetta í Leno þættinum - Teri Hatcher vildi nú minnst úr þessu gera og sagðist ekkert hafa tekið eftir þessu sjálf. Það er líka spurning hvað maður myndi gera ef fyrrv. forseti USA tæki upp á því að klappa manni á bossanum.

Ég bíð bara spennt eftir: "I did NOT touch THAT woman!" 

Marý (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 19:32

2 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Mér sýndist þetta vera nú frekar klapp neðarlega á bakið. Nema hún sé með svona háan rass.

Ómar Örn Hauksson, 8.3.2007 kl. 01:41

3 Smámynd: FreedomFries

Víst er þetta rassinn! Og hver myndi líka klappa konu svona hressilega á mjóbakið? Teri Hatcher er líka frekar hávaxin, eða leggjalöng.

Bush eldri virðist reyndar hafa betri smekk á konum en Clinton. Allavegana þegar kemur að ósiðsamlegu athæfi utan hjónabandsins. Ég get samt ekki gert upp við mig hvort mér finnst karakterinn hennar Teri, eða Bree Van De Kamp vera flottust af Desperate Housewife karakterunum. "Susan Maiers" sem Teri leikur er hálf leiðinlega núrotísk.

FreedomFries, 8.3.2007 kl. 02:26

4 Smámynd: FreedomFries

Og talandi um forseta og framhjáhald - Dave Chapelle, JFK-Marilyn Monroe og Clinton-Lewinsky.

FreedomFries, 8.3.2007 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband