Helvítis hipparnir, alltaf til vandræða

Þessir miðaldra hippar eru helsta ógnin sem steðjar að bandaríkjunum - sérstaklega batíkmussurnar - þær grafa undan siðgæði og trúarsannfæringu.jpg

Ég aldrei skilið hippahatur hægrimanna. Að vísu eru spurningar um hvort maður eigi að treysta hippunum, og það hefur eitthvað með dauða Bamba að gera - en ég get ekki alveg áttað mig á því af hverju sumir bandarískir hægrimenn finna sig knúna til að draga hippaógnina fram við öll tækifæri. Eftirfarandi grein birtist í dagblaði í Kentucky um helgina:

America won't win another war until the 1960s flower children are pushing up petunias.

Radicalized, the flower children morphed into lefty loonies who now masquerade as social progressives. No matter what they rename themselves, however, their agenda hasn't changed.

For example, consider their continued belief that America's armed forces are neo-Nazi stormtroopers who delight in burning babies to further the aims of imperialistic corporations.

Such nonsense, now treated as legitimate by the left-leaning media, denigrates the patriotic values and sincerity of half the nation. It undermines the war effort, insults the dead and the survivors of battle and their families, and supports the aims of the enemy. Translated into immigration or national defense policy, it is an invitation to the world to destroy our country.

For aging hippies, it's easier to keep blaming old enemies than to confront new ones, especially the young and ruthless. Hating a military-industrial complex is safer and less tiring. It's less complicated -- and less dangerous.

Abstract institutions neither bleed nor shoot back. Demonstrations, marches and sign-carrying don't accomplish much these days, but they are a lot more fun and allow the fiction of activist moral superiority to persist.

In their heart of hearts, lefty loonies do want America to lose in Iraq and every military theater. They want outside enemies to accomplish quickly the demolition of American capitalism, using the violence the lefty loonies are too old, too scared and too well-invested to use.

Þó þessi grein hafi birst í frekar ómerkilegu dagblaði er þetta hippamál er af meginstefunum í "the culture wars", því í samsæriskenningu trúaraflanna eru það hipparnir sem standa á bak við "the radical homosexual agenda" og alla umhverfisverndina, jú, og fóstureyðingafaraldurinn. "Íhaldssamir culture warriors sem eru á móti jafnrétti og umhverfisvernd hafa áttað sig á því að það er auveldara að vera í krossferð gegn vindmyllum, ímynduðum og valdamiklum hippum, frekar en að viðurkenna að óvinurinn er almenningur sem upp til hópa er frekar umburðarlyndur, eða vísindamenn, sem upp til hópa hafa áhyggjur af ástandi umhverfisins.

Þá er merkilegt að sjá hvernig greinarhöfundur gerir hvort tveggja í senn, málar hippana sem valdalausir ómerkjunga (marches and sign-carrying don't accomplish much these days) og gríðarlega áhrifamikla (America won't win another war until the 1960s flower children are pushing up petunias). Þetta er hinn fullkomni óvinur! Ég skal viðurkenna að það eru ennþá einhverjir fyrrverandi hippar á lífi, og að sumt fólk trúir því að heimsfriði standi ógn af "the military industrial complex", en ég get ekki sagt að ég hafi séð þetta fólk í áhrifastöðum. Né hef ég séð "the liberal media" flytja fréttir af því að "America's armed forces are neo-Nazi stormtroopers who delight in burning babies to further the aims of imperialistic corporations".

Glæpur hippanna er samkvæmt greinarhöfundi að þeir beina spjótum sínum að ímynduðum óvin, meðan Bandaríkin standa frammi fyrir raunverulegum vandamálum. Einmitt.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband