Bloggfærslur mánaðarins, júní 2006

Hin fullkomna veruleikafirring AM Talk Radio

Blue State - Red State. Þetta eru gamlar fréttir, og hálf klisjukenndar. En það er alltaf við og við að maður er minntur á þetta - að það sé fólk sem virkilega skilji ekki hvort annað - einhverra hluta vegna. Það er of auðvelt að útskýra ólíkar pólitískar skoðanir með því að vísa til þess að þeir sem eru ósammála manni séu einfaldlega heimskir eða fáfróðir - og stundum læðist að manni sá grunur að þeir séu annað hvort vondir eða vitfirrtir (og núna er ég að hugsa um vini vors og blóma, ljúflingana Bill O'Reilley og Ann Caultner).

En, stundum neyðist maður til að spyrja sig - getur verið að vitfirringarinr séu virkilega að misskilja alltsaman?

Glenn Beck, sem er ein af rísandi stjörnum AM Talk Radio í Bandaríkjunum er einn af þeim sem ég held að hafi misskilið hlutina einhvernveginn ílliega. Beck er líka með þáttastubb á CNN, sem gerir hann að meiriháttar media-personality.

Undanfarna daga hefur Beck haft miklar áhyggjur af því að New York Times flytji fréttir af njósnaprógrömmum Bush stjórnarinnar - nú seinast eftirliti þeirra með öllum bankafærslum inn og út úr Bandaríkjunum. Og eftir að hafa eytt miklu púðri í að fárast yfir því að fjölmiðlafólk skuli voga sér að gagnrýna stjórnvöld (Gagnrýna stjórnvöld! hvílík ósvífni! gerir þetta fólk sér ekki grein fyrir því að stjórnvöld eiga að stjórna, og skríllin að hlýða? Og ekki eitt múkk!) fer Beck að velta því fyrir sér hvað geti hugsanlega vakað fyrir NYT að birta fréttir um njósnir ríkisstjórnarinnar:

How can you be fighting for the same things that Al Qaeda wants, you know? ... The New York Times is just -- I don't get it. I don't understand it. Except that I really truly believe that they believe that we're a bad nation, or at least our government is bad and has always been bad.

Það er oft skemmtilegt að skoða hugsanaflæðið í vangaveltum á AM Talk Radio, því þessir þættir eru allir sendir út í beinni útsendingu, og virðast yfirleitt vera spunnir upp á staðnum, og ég held að maður geti yfirleitt tekið þessa spekúlanta á orðinu - þeir eru að segja það sem þeir meina. Beck á í alvörunni mjög erfitt með að skilja af hverju NYT myndi vilja vera að segja almenningi frá því að það sé verið að njósna um þá, og honum finnst í alvörunni að NYT sé að berjast fyrir því sama og Al Qaeda, og einhvernveginn tekst honum að tengja þær vangaveltur við fjöldamorð á gyðingum og indjánum! Nú væri auðvelt að afskrifa Beck sem hálfvita eða einhverskonar jólasvein - en ég held að það sé eiginlega eðlilegra að skýra þessa furðulegu vangaveltu hans með því að draga út orðin "I don't get it. I don't understand it.".

Vandamálið er sennilega einmitt þetta - Beck og skoðanabræður hans skilja ekki hlutverk fjölmiðla, þeir skilja ekki muninn á því að fremja hryðjuverk og fjöldamorð og að voga sér að gagnrýna stjórnvöld.

Annars birti NYT helvíti góðan leiðara um daginn þar sem þeir réttlættu umfjöllun sína um njósnaprógröm Bush stjórnarinnar.

June 28, 2006
Editorial

Patriotism and the Press

Over the last year, The New York Times has twice published reports about secret antiterrorism programs being run by the Bush administration. Both times, critics have claimed that the paper was being unpatriotic or even aiding the terrorists. Some have even suggested that it should be indicted under the Espionage Act. There have been a handful of times in American history when the government has indeed tried to prosecute journalists for publishing things it preferred to keep quiet. None of them turned out well — from the Sedition Act of 1798 to the time when the government tried to enjoin The Times and The Washington Post from publishing the Pentagon Papers.

As most of our readers know, there is a large wall between the news and opinion operations of this paper, and we were not part of the news side's debates about whether to publish the latest story under contention — a report about how the government tracks international financial transfers through a banking consortium known as Swift in an effort to pinpoint terrorists. Bill Keller, the executive editor, spoke for the newsroom very clearly. Our own judgments about the uproar that has ensued would be no different if the other papers that published the story, including The Los Angeles Times and The Wall Street Journal, had acted alone.

The Swift story bears no resemblance to security breaches, like disclosure of troop locations, that would clearly compromise the immediate safety of specific individuals. Terrorist groups would have had to be fairly credulous not to suspect that they would be subject to scrutiny if they moved money around through international wire transfers. In fact, a United Nations group set up to monitor Al Qaeda and the Taliban after Sept. 11 recommended in 2002 that other countries should follow the United States' lead in monitoring suspicious transactions handled by Swift. The report is public and available on the United Nations Web site.

But any argument by the government that a story is too dangerous to publish has to be taken seriously. There have been times in this paper's history when editors have decided not to print something they knew. In some cases, like the Kennedy administration's plans for the disastrous Bay of Pigs invasion, it seems in hindsight that the editors were over-cautious. (Certainly President Kennedy thought so.) Most recently, The Times held its reporting about the government's secret antiterror wiretapping program for more than a year while it weighed administration objections.

Our news colleagues work under the assumption that they should let the people know anything important that the reporters learn, unless there is some grave and overriding reason for withholding the information. They try hard not to base those decisions on political calculations, like whether a story would help or hurt the administration. It is certainly unlikely that anyone who wanted to hurt the Bush administration politically would try to do so by writing about the government's extensive efforts to make it difficult for terrorists to wire large sums of money.

From our side of the news-opinion wall, the Swift story looks like part of an alarming pattern. Ever since Sept. 11, the Bush administration has taken the necessity of heightened vigilance against terrorism and turned it into a rationale for an extraordinarily powerful executive branch, exempt from the normal checks and balances of our system of government. It has created powerful new tools of surveillance and refused, almost as a matter of principle, to use normal procedures that would acknowledge that either Congress or the courts have an oversight role.

The Swift program, like the wiretapping program, has been under way for years with no restrictions except those that the executive branch chooses to impose on itself — or, in the case of Swift, that the banks themselves are able to demand. This seems to us very much the sort of thing the other branches of government, and the public, should be nervously aware of. We would have been very happy if Congressman Peter King, the Long Island Republican who has been so vocal in citing the Espionage Act, had been as aggressive in encouraging his colleagues to do the oversight job they were elected to do.

The United States will soon be marking the fifth anniversary of the war on terror. The country is in this for the long haul, and the fight has to be coupled with a commitment to individual liberties that define America's side in the battle. A half-century ago, the country endured a long period of amorphous, global vigilance against an enemy who was suspected of boring from within, and history suggests that under those conditions, it is easy to err on the side of security and secrecy. The free press has a central place in the Constitution because it can provide information the public needs to make things right again. Even if it runs the risk of being labeled unpatriotic in the process.


Kristin afturhaldsöfl að yfirgefa Republikanaflokkinn?

Á Slate í dag er mjög forvitnileg pæling um afstöðu kristinnia afturhaldsafla til Republikanaflokksins - ég bendi öllum sem hafa áhuga á Bandarískum stjórnmálum á að lesa hana, og þó það væru fréttir að evangelical christians yfirgæfu GOP, er þó hitt eiginlega áhugaverðara, að það séu blikur á lofti um að það séu að verða breytingar á forystuliði Evangelical Christians, og að þessi 'kristnu' öfl hafi minni áhuga á að vera að blanda sér í stjórnmál - og sérstaklega að þeir hafi minni áhuga á að vera peð Republikana.

23% kjósenda eru Evangelical, og Republikönum hefur tekist nánast að einoka atkvæði þeirra í undanförnum kosningum - og áframhaldandi sigrar þeirra í kosningum byggjast því mikið til á því hvort þessir kjósendur skili sér á kjördag.

Það er þó eitt sem veldur mér ákveðnum áhyggjum: Viðbrögð Republikana við því að afturhaldssamir Evangelical Christians séu að missa trú á flokknum getur leitt til tveggja mjög ólíkra viðbragða. Annarsvegar gætu frambjóðendur flokksins ákveðið að þeir yrðu að gange lengra í að vinna hylli þessara kjósenda - t.d. með því að herða á baráttunni gegn samkynhneigðum, eða með því að leggja til alvöru árása gegn kvenréttindum og reproductive réttindum.

Hin niðurstaðan, sem væri betri fyrir lýðræðið, frelsi og mannréttindi, væri að Republikanar hættu að biðla til ofstækis og afturhaldsaflanna, og legðu þess í stað meira upp úr því að biðla til miðjufólks.

M


Stürmbannführer Bill O'Reilly, Saddam, lýðræði og mannréttindi

c_documents_and_settings_magnus_helgason_my_documents_my_pictures_blogmyndir_oreillymad.jpg

Bill O'Reilly heldur áfram að dásama stjórnarhætti Saddam Hussein í útvarpsþætti sínum (The Radio Factor with Bill O'Reilly - í seinustu viku lýsti hann því yfir að ef Bandaríkjaher tæki upp taktík 'the butcher of Baghdad' væri hægt að friða landið á örskotsstundu, og í gær endurtók hann þessar vangaveltur sínar. Og hvaða taktík ætti herinn að beita? "Martial law, torture, murder, kicking in doors. ... Tough terror" En það eru auðvitað alltaf einhverjir vondir commies og pinkoes sem ekki leyfa alvöru karlmönnum að ná árangri - ACLU (American Civil Liberties Union), sem O'Reilly hatar meira en pestina, leyfir bandaríkjaher ekki að sigra.

Full tilvitnun í O'Reilly:

O'REILLY: It just depends on how you want to wage the war. If we wage the war the way Saddam handled Iraq, then we would have already won. That means martial law, torture, murder, kicking in doors. You know, Saddam controlled that country for 25 years. He didn't have any insurrections. He didn't have bombs going off. And half the country wanted to kill him. You know, all the Shia hated him. And how'd he do it? Through terror. So we could do it. But then, you know, as soon as you look at one of these guys cross-eyed, the ACLU's got you sued.

June 27 edition of Westwood One's The Radio Factor with Bill O'Reilly

Það besta er að O'Reilly er ekki nógu mikill karlmaður til að standa við þessar furðulegu fasísku skoðanir sínar! Þann 22 júní neitaði hann því staðfastlega að hafa lofað stjórnarhætti Saddams í viðtali á Fox við blaðamann Chicago Tribune, en The Tribune hafði birt OpEd grein eftir Don Wycliff benti á hverskonar pólitík og stjórnarfar O'Reilly væri í rauninni að boða.

Ég hef alltaf haft dálítinn áhuga á O'Reilly, því hann virðist vera einhverskonar furðulegur tímaferðalangur - það þarf ekki að horfa á hann lengi, eða hlusta, til að átta sig á að hann er á vitlausum stað, og á vitlausum tíma. Þýskaland á fyrri hluta aldarinnar hefði sennilega hæft honum betur...

M


Vísbendingar um hvort The Robert Court muni banna fóstureyðingar

Ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna varðandi kosningalög Vermont, gefur ákveðnar vísbendingar um hvernig hæstiréttur, eftir að Bush og republikanaflokkurinn eru búnir að bæta við tveimur hægrisinnuðum dómurum, muni taka á tilraunum til að gera fóstureyðingar ólöglegar. Þegar tilnefning Roberts var staðfest af þinginu, lofaði Roberts þvi, að vísu frekar loðið, að hann myndi halda uppi eldri dómsniðurstöðum, þ.e. hann myndi ekki leitast eftir því að kollvarpa fyrri niðurstöðum dómsins í viðkvæmum málum.

Í Vermont málinu greiddi Roberts ekki atkvæði með Clarence Thomas og Antonin Scalia, sem báðir vildu að hæstiréttur hafnaði alfarið því að stjórnarskráin leyfið lagasetningu sem setti hámörk á fjárframlög til frambjóðenda - með því setti Roberts sig í andstöðu við tvo hægrisinnuðustu dómarana í réttinum. Þetta gefur vísbendingu um tvennt:

1) Roberts er ekki steyptur í nákvæmlega sama hugmyndafræðilega mót og þeir Scalia eða Thomas.

2) Roberts fer varlega í að hafna eldri dómsniðurstöðum hæstaréttar.

Á næstu vikum mun hæstiréttur taka fyrir mál sem snertir íllræmda endurteikningu kjördæma DeLay í Texas. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvernig Roberts tekur á því máli.

M


Ingraham verði Jon Stewart Fox News?

Íhaldsmönnum í Bandaríkjunum hefur sviðið undan þeim Comedy Central félögum Jon Stewart (The Daily Show) og Stephen Colbert (The Colbert Report) [sjá þessa nýlegu færslu Ritstjórans um skaðleg áhrif þeirra félaga á lýðræðið]- en þeir hafa ótrúlegan hæfileika til að benda á fáránleikann og hræsnina í málflutningi og stefnu núverandi stjórnvalda í BNA...

Grín-sjónvarpsstöð afturhaldsaflanna, Fox-news, hefur, samkvæmt orðrómi á netinu, gert ráðstafanir til að hleypa af stokkunum sinni eigin útgáfu af The Daily show, og hver á að fá að stýra þeim þætti önnur en sjónvarpskonan geðþekka, stjórnmálaspekingurinn og mannvinurinn Laura Ingraham! Ingraham væri þá kannski loksins komin á rétta hillu?

M


New York kurteisasta borg veraldar

Samkvæmt Washington Times.

Það er klisja í Bandaríkjunum að íbúar New York séu öðru fólki ókurteisara, og það sé varla fyrir siðmenntað og kurteist fólk úr Miðvesturríkjunum eða öðrum hlutum "the heartland" að hætta sér innan um ruddaskapinn í stórborginni. Þessi mýta passar ágætlega við hugmyndir sumra um að í New York sé ekki þverfótandi fyrir allra handa hommum, vinstrimönnum, gyðingum og innflytjendum... New York er, ásamt Seattle og Portland ein vinstrisinnaðasta, eða mest liberal, borg Bandaríkjanna.

Ég verð að játa að ég hef ekki enn komið því í verk að heimsækja NY - en allir sem ég þekki segja að New Yorkbúar séu bæði almennilegir og kurteisir. Og samkvæmt nýlegri rannsókn er New York líka kurteisasta borg veraldar - Bombay ókurteisust í veröldinni, Moskva og Bucharest dónalegastar í Evrópu. Maður hefði reyndar haldið að samneyslusfamfélög Kommúnista í Rúmeníu og Rússlandi hefðu átt að geta alið upp kurteisa borgara, en einstaklingsfrelsið og frjálshyggjan í Bandaríkjunum að ala upp frekju og dónaskap í fólki...

M


Washington bannar skrifstafi í reseptum lækna!

Þetta er með skemmtilegri lagasetningu sem ég hef séð! Til þess að lækka kostnað í heilbrigðiskerfinu, og fækka mistökum lækna, hefur Washington fylki bannað læknum að fylla resept út með skrifstöfum:

Physicians barred from using cursive to write prescriptions

On June 7, a new law went into effect that could paralyze the penmanship-impaired. It says that if a prescription isn't hand-printed, typed or electronically generated, it can't be filled, Jeff Smith of the state Health Department explained.

Cursive is illegal.

... random samples of 6,000 prescriptions were collected throughout the state with help from the state's Board of Pharmacy. When pharmacists, physician assistants and others tested the samples, they found 24 percent to 32 percent illegible.

Öll fréttin er hér.


Írak og Ungverjaland

Söguþekking Bush er ekki upp á marga fiska, en við vissum það svosem... Um daginn var leiðari í LA times um nýlega sagnfræðikenningar forsetans...

EDITORIALS

From Hungary '56 to Iraq '06

President Bush strains a historical analogy in the friendly confines of Central Europe.


June 23, 2006

ONE OF THE PERKS OF BEING president of the United States is traveling to the post-communist democracies of Central Europe, basking in the rare appreciation of U.S. foreign policy and co-opting the rich local narratives of freedom to justify the White House's interventions du jour. President George H. W. Bush went to a newly free Prague in 1990 to agitate for a showdown with Iraq. President Clinton celebrated victory in Kosovo with a party in Slovenia.

George W. Bush continued that tradition in Budapest on Thursday. But by drawing a direct link between Hungary's quashed anti-communist rebels of 1956 and Iraq's struggling leaders of 2006, he offered a troubling reminder that his administration continues to confuse the Cold War with the vastly dissimilar war on terrorism — while refusing to acknowledge any limitations on the use of American power.

In October 1956, university students in Budapest launched protests that blossomed into a 12-day revolution. A new government freed political prisoners and demanded full withdrawal from the Warsaw Pact. U.S. Secretary of State John Foster Dulles backed Hungary's "sovereignty," but he also signaled to the Kremlin that the U.S. did not "look upon these nations as potential military allies." With Washington preoccupied with the Suez Canal crisis, the Red Army sent tanks into Budapest, killing thousands, driving 2% of the population into exile and extending Soviet hegemony for an additional 33 years.

Speaking in front of some surviving '56ers on Thursday, Bush said, "We've learned from your example, and we resolve that when people stand up for their freedom, America will stand with them." Which comes perilously close to saying that, if given a historical do-over, the U.S. would have sent in soldiers and bombs.

It's appropriate to question Washington's response half a century ago, particularly in allowing the CIA-backed Radio Free Europe to stoke Hungarians' hopes that the West would rally to their side (a cruelty not unlike the disastrous signals sent to Iraqi Shiites who opposed Saddam Hussein in 1991). But confronting Moscow in Budapest would have almost certainly precipitated World War III, with potentially tragic results for the very people being saved. Though liberty was delayed, it eventually came, largely through the efforts of the Hungarians themselves — making it more likely to endure.

In Iraq, regime change came from the outside, and getting locals to buy into it is proving more difficult. Iraqi Prime Minister Nouri Maliki, Bush insisted in Budapest, "is committed to the democratic ideals that also inspired Hungarian patriots in 1956 and 1989." We hope that's true. But staking a nation's foreign policy on Iraq resembling Hungary is a recipe for disappointment — or something much worse.


Bill O'Reilly og Saddam Hussein

Það er hægt að treysta á Bill O'Reilley sem óþrjótandi uppsprettu vitfirringar og vitleysu. Nýjasta útspil O'Reilly eru stuðningsyfirlýsingar hans við Saddam Hussein, og yfirlýsingar um að Saddam hefði kunnað að halda uppi röð og reglu í Írak, og að Bandaríkjamenn ættu að taka sér hann til fyrirmyndar...! Í útvarpsþætti sínum lýsti O'Reilly því yfir að

Saddam was able to control Iraq, as you know, and defeat insurgencies against him. The new Iraqi government can do the same, but it needs to get much tougher.

og gullkornið, eftir að hafa lýst því hvernig Saddam lét taka af lífi pólitíska andstæðinga og aðra vandræðagemsa...

That's how I'd run that contry -- just like Saddam ran it.

Nú hélt ég einhvernveginn að eftir stjórnvöld og stuðningsmenn þeirra hefðu séð að gereyðingarvopnafyrirslátturinn væri orðinn gagnslaus hefðu þau ákveðið að ástæða innrásarinnar í Írak hefði verið að koma á lýðræði og flæma frá völdum íllmennið Saddam Hussein... Er þá ekki kominn tími til að O'Reilly krefjist þess að fyrrum forseti Írak verði kallaður aftur til starfa?

(sjá umfjöllun um þessi ummæli O'Reilly hjá Media Matters, hér og hér.)

 M


Sálfræði Bandarískrar utanríkisstefnu á The Onion

The Onion getur stundum með fáránleikanum hitt naglann á höfuðið! Þessi frétt þeirra er ein af skemmtilegri analýsum á Bandarískum utanríkismálum sem ég hef lesið lengi!

Report: U.S. May Have Been Abused During Formative Years

June 21, 2006 | Issue 42•25

WASHINGTON, DC—A team of leading historians and psychiatrists issued a report Wednesday claiming that the United States was likely the victim of abuse by its founding fathers and motherland when it was a young colony.

 "In its adulthood, the U.S. displays all the classic tendencies of a nation that was repeatedly mistreated in its infancy—difficulty forming lasting foreign relationships, viewing everyone as a potential enemy, and employing a pattern of assault and intimidation to assert its power," said Dr. Howard Drexel, the report's lead author. "Because of trust issues stemming from the abuse, America has become withdrawn, has not made an ally in years, and often resents the few nations that are willing to lend support—most countries outgrow this kind of behavior after 230 years."

According to Drexel, nations that act out in selfish, self-destructive ways in statehood were usually granted too much independence at an early age, especially if the motherland had other newly annexed lands to care for.

According to Yale University psychology professor John Bauffman, while some rebellious behavior in a nation's adolescence is common, and sometimes healthy, America's historically stormy relationship with mother country Great Britain points to a deep need for acceptance.

...

Although the American nation appeared to be on the road to recovery by the early 1990s, watershed events such as the open discussion of sexual issues, a protracted custody battle in the closing months of 2000, and a series of threats and physical attacks from enemy nations triggered centuries of repressed memories and set off a recurring pattern of violent outbursts and emotional volatility.

"America compensated for early mistreatment by taking out this pent-up aggression on other nations—getting involved in aggressive conflicts seemingly just for the thrill of it, starting arguments and wars that can't be won, suspecting that everyone is out to get them," Drexel said. "This nation needs help, but by its very nature, refuses to accept it."

Afganginn af "fréttinni" má svo lesa hér.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband