McDonalds sækir um einkaleyfi á samlokugerð

Hefðbundin samlokugerð er þó enn leyfð.jpg

Því samlokugerð er iðnframleiðsla sem krefst flókinna vísinda, og full ástæða til að McDonalds, sem segist hafa fullkomnað samlokugerðarlistina, fái að njóta þess... Fyrirtækið hefur sótt um einkaleyfi á "tækjum og aðferðum" sem eru notaðar við samlokugerð:

The burger company says owning the 'intellectual property rights' would help its hot deli sandwiches look and taste the same at all of its restaurants. It also wants to cut down on the time needed to put together a sandwich, thought to have been dreamt up by the Earl of Sandwich in 1762.

The 55-page patent, which has been filed in the US and Europe, covers the 'simultaneous toasting of a bread component'. Garnishes of lettuce, onions and tomatoes, as well as salt, pepper and ketchup, are inserted into a cavity in a 'sandwich delivery tool'.

The 'bread component' is placed over the cavity and the assembly tool is inverted to tip out the contents. Finally, the filling is placed in the 'bread component'.  It explains: 'Often the sandwich filling is the source of the name of the sandwich; for example, ham sandwich.'

Það gefur auga leið að það þarf að vernda snilldaruppgötvanir McDonalds, sem hefur fundið upp samlokur gerðar úr "bread components", lauk, tómötum, salati, salt, pipar og tómatsósu, og notar til þess "sandwich delivery tools"... Ég hafði miklar áhyggjur, því mínar samlokur eru nefnilega líka gerðar úr "bread components", en McDonalds hefur sem betur fer lýst því yfir að þeir ætli ekki að ofsækja hefðbundna samlokugerð:

McDonald's said: 'These applications are not intended to prevent anyone from using previous methods for making sandwiches.'

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband