Colbert og Coulter

New York Colbert.jpg

Í New York Magazine birtist um daginn grein um Steven Colbert og Ann Coulteresque karakter hans í The Colbert Report - og það er óhætt að mæla með henni við alla sem hafa áhuga á Colbert og uppátækjum hans. Ein af spurningunum sem greinin veltir upp er hversu lítill munur sé á fáranlegum og yfirdrifnum karakter Colbert og raunverulegum "hugsuðum" republíkanaflokksins, og til þess að leggja áherslu á þetta eru teknar saman yfirlýsingar frá Ann Coultner og Colbert - lesendur eiga svo að geta sér til hvor sagði hvað:

  1. "Even Islamic terrorists don't hate America like liberals do. They don't have the energy. If they had that much energy, they'd have indoor plumbing by now."
  2. "There's nothing wrong with being gay. I have plenty of friends who are going to hell."
  3. "I just think Rosa Parks was overrated. Last time I checked, she got famous for breaking the law."
  4. "Being nice to people is, in fact, one of the incidental tenets of Christianity, as opposed to other religions whose tenets are more along the lines of 'Kill everyone who doesn't smell bad and answer to the name Muhammad.' "
  5. "I believe that everyone has the right to their own religion, be you Hindu, Muslim, or Jewish. I believe there are infinite paths to accepting Jesus Christ as your personal savior."
  6. "[North Korea] is a major threat. I just think it would be fun to nuke them and have it be a warning to the rest of the world."
  7. "Isn't an agnostic just an atheist without balls?"

Svörin eru:

  1. Coulter
  2. Colbert
  3. Colbert
  4. Coulter
  5. Colbert
  6. Coulter
  7. Colbert

Ég er ekki enn búinn að átta mig á Coulter. En það er eitt sem er augljóst: það er góður bissness að boða ignorant vitfyrringu og mannhatur, hvort sem það er gert sem grín eða alvara!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Las einmitt þessa grein - Stephen Colbert og Jon Stewart eru frábærir. Bara ef einhverjar af íslensku sjónvarpsstöðvunum myndu taka þættina þeirra til sýningar - ef það er hægt að sýna nokkra daga gamla Jay Leno þætti þá hlýtur að vera hægt að sýna þeirra þætti líka.
En yfir í annað -> datt í hug að þú myndir hafa áhuga á þessu: http://www.pbs.org/now/shows/241/index.html

Marý (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 11:34

2 Smámynd: FreedomFries

Colbert og Stewart eru líka báðir margfalt fyndnari en Leno - og svo er The Daily Show með betri fréttaskýringarþáttum í bandarísku sjónvarpi!

Ég þarf að reyna að muna að horfa á þennan PBS þátt þegar hann kemur í sjónvarp hérna í minnesota!

Magnús

FreedomFries, 13.10.2006 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband