Katarína, New Orleans, Nígería og Jeb Bush

Jeb að heilsa sjálfboðaliðum frá Flórída meðan hjálparstarfi vegna Katarína stóð yfirSumar spillingarfréttir eru svo fáránlegar að þær gætu hægast verið lygasögur. Frétt AP frá í gær um kaup bandaríkjastjórnar á gölluðum dælum fyrir New Orleans. Forsaga málsins er auðvitað að New Orleans sökk þegar fellibylurinn Katarína gekk yfir. Í kjölfarið fór stjórnin af stað og keypti nýjar dælur fyrir flóðgarðana, og eins og lög gera ráð fyrir, var verkið boðið út. Þegar blaðamenn athuguðu útboðslýsinguna kom hins vegar í ljós að hún var kópíeruð, orðrétt, úr auglýsingabæklingi þess fyrirtækis sem fékk verkefnið:

NEW ORLEANS - When the Army Corps of Engineers solicited bids for drainage pumps for New Orleans, it copied the specifications — typos and all — from the catalog of the manufacturer that ultimately won the $32 million contract, a review of documents by The Associated Press found.

The pumps, supplied by Moving Water Industries Corp. of Deerfield Beach, Fla., and installed at canals before the start of the 2006 hurricane season, proved to be defective, as the AP reported in March. The matter is under investigation by the Government Accountability Office,  the investigative arm of Congress. ...

The specifications were so similar that an erroneous phrase in MWI catalogs — "the discharge tube and head assembly shall be abrasive resistance steel" — also appears in the Corps specifications. The phrase should say "abrasion resistant steel." An incorrect reference to the type of steel that would be required apparently was also lifted.

Þetta þykir auðvitað ekki mjög gott:

While it may not be a violation of federal regulations to adopt a company's technical specifications, it is frowned on, especially for large jobs like the MWI contract, because it could give the impression the job was rigged for the benefit of a certain company, contractors familiar with Corps practices say.

Þetta er það sem heitir "understatement". Það kemur auðvitað engum á óvart að yfirmenn MWI voru rausnarlegir í fjárframlögum sínum til Repúblíkanaflokksins. En það sem meira er, Jeb Bush vann fyrir MWI áður en hann varð fylkisstjóri Flórída, meðal annars við að selja umræddar dælur...

Í lok fréttarinnar leyndist síðan þessi gullmoli:

Purcell, a former MWI employee, is a plaintiff in a federal whistleblower lawsuit accusing MWI of fraudulently helping Nigeria obtain $74 million in taxpayer-backed loans for overpriced and unnecessary pumping equipment. The U.S. Justice Department has joined the suit as a plaintiff.

Ríkisstjórnin keypti ónýtar dælur í útboði sem var klæðskerasaumað fyrir fyrirtæki sem hafði áður haft bróður forsetans á launum við að selja umræddar dælur, fyrirtæki sem hefur hjálpað nígerískum svikahröppum að svíkja tugi milljóna út úr bandarískum skattgreiðendum?

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband