Fox: Libby ekki sekur í "alvörunni"

Ekki sekur í alvörunni...Viðbrögð Repúblíkana og blaðurmaskínu flokksins við því að Lewis Libby hafi verið fundinn sekur voru næstum öll á eina leið: Libby var ekki "raunverulega" sekur. En samkvæmt kviðdómi var Libby samt sekur... Af fjórum af fimm ákæruliðum:

Count 1 - Obstruction of Justice: Libby intentionally deceived the grand jury about how he learned, and “disclosed to the media,” information about Valerie Plame Wilson’s employment by the CIA.

Count 2 - Making a False Statement: Libby intentionally gave FBI agents false information about a conversation he had with NBC’s Tim Russert regarding Valerie Plame Wilson, who is married to Joseph Wilson.

Count 4 - Perjury: Libby knowingly provided false testimony in court about a conversation he had with Russert.

Count 5 - Perjury: Libby knowingly provided false testimony in court about his conversation with reporters regarding Valerie Plame Wilson’s CIA employment.

Fox news lýsir því hins vegar yfir að það hafi enginn "raunverulegur" glæpur verið framinn. Sem er í sjálfu sér nokkuð klókt útspil - því markmiðið er að telja almenningi trú um að Libby sé fórnarlamb einhverra liberal nornaveiða, og svo að neyða demokrata til að vera stöðugt að útskýra í hverju glæpur Libby hefði falist. Það tók National Review lika bara tvo og hálfan klukkutíma að birta ritstjórnargrein þar sem þess var krafist að Bush nánaði Libby:

President Bush should pardon I. Lewis “Scooter” Libby. The trial that concluded in a guilty verdict on four of five counts conclusively proved only one thing: A White House aide became the target of a politicized prosecution set in motion by bureaucratic infighting and political cowardice. ...

From the very beginning of the ensuing spectacle, petty agendas subverted justice. The CIA, at war with the White House, and in particular with the vice president’s office, referred the leak to the Justice Department, even though the agency certainly knew that there had been no criminal violation ...

There should have been no referral, no special counsel, no indictments, and no trial. The “CIA-leak case” has been a travesty. A good man has paid a very heavy price for the Left’s fevers, the media’s scandal-mongering, and President Bush’s failure to unify his own administration. Justice demands that Bush issue a pardon and lower the curtain on an embarrassing drama that shouldn’t have lasted beyond its opening act. 

Hugsið ykkur! Aumingja forsetinn og Libby, fórnarlömb hræðilegs samsæris leyniþjónustunnar og dómsmálaráðuneytisins...

M

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

$100 á að Libby verði náðaður 19. janúar 2009!   Any takers?

Róbert Björnsson, 8.3.2007 kl. 05:49

2 Smámynd: FreedomFries

Skv NYT er hægt að veðja á þetta á Intrade... þú getur pottþétt fundið einhvern þar sem vill taka þessu veðmáli þínu. Ég ætla ekki að gera það, því ég held að þú sért næstum öruggur á að vinna veðmálið!

FreedomFries, 8.3.2007 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband