O'Reilly: vígamenn í Írak hafa fyrst og fremst áhuga á kosningunum í nóvember...

oreilly.jpg

Þessi kenning kemur alltaf við og við fram hjá blaðurmaskínu Repúblíkana: Terroristarnir og "the insurgency" í Írak séu einhverskonar málaliðar demokrataflokksins, það, eða að þeir hafi fyrst og fremst áhuga á kosningum í Bandaríkjunum. Ef ástandið í Írak sé að versna sé það vegna þess að vígamenn á vegum Íran séu að reyna að hafa áhrif á þingkosningarnar í Bandaríkjunum!

So now Iran has ordered its killers to up the violence in Iraq for the next month, believing that Americans will hold President Bush responsible and vote in the Democrats, who the Iranians believe are not as aggressive in foreign policy. (sjá Media Matters)

Í huga O'Reilly er það fullkomlega lógískt að ungir menn sprengi sig í loft upp í fjarlægum löndum til þess að hafa áhrif á það hvort Rick Santorum eða Conrad Burns nái kosningu til Bandaríkjaþings?

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband