Framlag HP til átraskana og útlitsdýrkunar

hpslimming.jpg

Hewlett Packard hefur þróað nýja ljósmyndatækni sem lætur konur á ljósmyndum líta út fyrir að vera grennri en þær raunverulega eru! Engir megrunarkúrar nauðsynlegir - nýjasta "photosmart" línan af myndavélum frá HP eru allar með innbyggum fídus sem lætur fólk líta út fyrir að vera nokkrum númerum minna en það raunverulega er. Á heimasíðu HP er þessu snillldarapparati lýst:

They say cameras add ten pounds, but HP digital cameras can help reverse that effect. The slimming feature, available on select HP digital camera models, is a subtle effect that can instantly trim off pounds from the subjects in your photos!

  • With the slimming feature, anyone can appear more slender—instantly.
  • The effect is subtle—subjects still look like themselves
  • Can be adjusted for a more dramatic effect
  • See a before and after version, then decide which to keep

Þetta er auvðitað jólagjöfin í ár: Nú vantar bara myndavélar sem hvita tennur, stækka brjóst og minnka rassa... þá getum við öll verið hamingjusöm?

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

rosa sniðugt ef maður er að deita á netinu, eða þannig....

Sylvía , 21.9.2006 kl. 20:23

2 Smámynd: FreedomFries

Fljótlegra en að photoshoppa myndir, heiðarlegra en að nota myndir af öðru fólki... svona rétt nógu lítil lýgi til að hægt sé að komast upp með hana.

FreedomFries, 22.9.2006 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband