95% bandarískra hermanna í Írak vilja komast heim - sjá engan tilgang með áframhaldandi veru í Írak

Bandarískir hermenn í ÍrakFram til þessa hefur það verið fastur liður í ræðum forsetans og repúblíkana sem styðja stríðið í Írak að "the soldiers on the ground" styðji stríðið, og sjái gríðarlegan árangur af hersetunni, þeir séu að vinna mikið og óeiningjarnt uppbyggingarstarf og elta uppi og drepa "bad guys and terrorists". Þegar þessari fullyrðingu hefur verið spilað út eru andstæðingar stríðsins ásakaðir um að vera á móti "the troops": fólk eigi að treysta hermönnunum því þeir viti auðvitað best hvað sé að gerast og hversu afspyrnu frábært upplausnarástandið í Írak sé...

Ef eitthvað er að marka herenn sem International Herald Tribune ræðir við í sunnudagsblaði sínu virðist sem repúblíkanar geti þurft að kveðja þetta rak:

BAGHDAD: Staff Sergeant David Safstrom does not regret his previous tours in Iraq, not even a difficult second stint when two comrades were killed while trying to capture insurgents.

"In Mosul, in 2003, it felt like we were making the city a better place," he said. "There was no sectarian violence, Saddam was gone, we were tracking down the bad guys. It felt awesome." But now on his third deployment in Iraq, he is no longer a believer in the mission. ...

"In 2003, 2004, 100 percent of the soldiers wanted to be here, to fight this war," said Sergeant First Class David Moore, a self-described "conservative Texas Republican" and platoon sergeant who strongly advocates an American withdrawal. "Now, 95 percent of my platoon agrees with me."

Ástæða þess að herinn er búinn að missa trúna á að áframhaldandi vera þeirra í landinu þjóni neinum tilgangi virðist vera að ástandið sé svo slæmt að það skipti engu hvort bandaríkjamenn fari eða ekki:

in Safstrom's view, the American presence is futile. "If we stayed here for 5, even 10 more years, the day we leave here these guys will go crazy," he said. "It would go straight into a civil war. That's how it feels, like we're putting a Band-Aid on this country until we leave here."

Hermennirnir sem blaðið talar við segjast hvað eftir annað hafa drepið "insurgents" og hryðjuverkamenn - til þess eins að komast að því að hryðjuverkamennirnir voru meðlimir í Írakska hernum eða lögreglunni: þ.e. sömu menn og herinn á að vera að þjálfa til að berjast við "insurgents" og terrorista... S.Sgt. Safastrom segir að hann hafi misst trúna á að hægt væri að vinna "stríðið gegn hryðjuverkum" í Írak:

The pivotal moment came, he says, this past February when soldiers killed a man setting a roadside bomb. When they searched the bomber's body, they found identification showing him to be a sergeant in the Iraqi Army.

"I thought, 'What are we doing here? Why are we still here?' " said Safstrom, a member of Delta Company of the 1st Battalion, 325th Airborne Infantry, 82nd Airborne Division. "We're helping guys that are trying to kill us. We help them in the day. They turn around at night and try to kill us." ...

"We've all lost friends over here," he said. "Most of us don't know what we're fighting for anymore. We're serving our country and friends, but the only reason we go out every day is for each other."

"I don't want any more of my guys to get hurt or die. If it was something I felt righteous about, maybe. But for this country and this conflict, no, it's not worth it."

Það er vonandi að Boehner og Bush sem þykjast elska "the troops" hlusti. Ekki að þeir eru sennilega báðir of uppteknir við að æfa næsta publicity stunt til að geta haft áhyggjur af smámunum eins og lífi og limum samlanda sinna.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband