Samkynhneigðar ofurhetjur

Um daginn var frétt í Mogganum um að nýja leðurblökukonan ætti að vera samkynhneigð. Talsmenn DC Comics sögðu í þessari frétt "Við erum að reyna að ná betri þverskurði af lesendahópi okkar og heiminum." Lesbískar konur, með stór brjóst, í latex og háum hælum... Ég held nú að það höfði bara til sama lesendahóps og aðrar myndasögur, ungra karlmanna! Þeir á DC eru nú ekkert beinlínis að brjóta stór tabú. Það er ekki fyrr en Batman verður gerður gay að hægt sé að segja að teiknimyndaheimurinn sé að gera eitthvað virkilega ögrandi... Og þá las ég þessa frétt í LA Times:

How will it fly?

Superman appeals to gays. Should that be a selling point? Or could it be kryptonite?

... No one suggests that Superman in "Superman Returns" is, in fact, gay. But, as several entertainment and cultural writers have noted, superheroes hold obvious — and growing — gay appeal. In addition to being strikingly good-looking, the characters often are portrayed as alienated outsiders, typically leading double lives. In the case of Superman, the beefcake character historically has struggled with romance, all the while running around in a skin-tight suit.

... An informal poll of six veteran Hollywood marketing executives at rival studios revealed sharply divided opinions over how — or even if — "Superman's" gay attention would affect the film. Two of the executives said the focus could actually expand the film's audience, much as gay moviegoers have responded to the "X-Men" superhero series, which has been praised for its metaphorical plots about acceptance. The first two "X-Men" movies were directed by Bryan Singer, the openly gay filmmaker who also made "Superman Returns." Singer did not respond to an interview request.

... Though "Brokeback Mountain's" gay love story proved to be a Hollywood breakthrough, unequivocally selling a ton of tickets and winning three Oscars, it was essentially an adult drama, which courts a very different audience than the high-octane action crowd that "Superman" needs to attract.

Öll fréttin er hérna. Ef það verður eitthvað meiri umræða um samkynhneigð súperman getum við átt von á stórfenglegum siðgæðisumræðum í Bandaríkjunum! Það voru allir á Fox og á AM-útvarpstöðvunum í hnút útaf því að kúrekar gætu verið gay, hvað gera þeir þá þegar "the gay conspiracy" rænir Súperman af þeim!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband