Bara tímaspursmál hvenær Gonzales segir af sér

chertoff og bushSamkvæmt fréttum í gærkvöld er Hvíta Húsið byrjað að leita að arftaka Alberto Gonzales. Politico.com greinir frá því að Hvíta Húsið sé að athuga afstöðu repúblíkana til nokkurra hugsanlegra kandídata - Þeirra á meðal Michael Chertoff:

Among the names floated Monday by administration officials were Homeland Security Secretary Michael Chertoff and White House anti-terrorism coordinator Frances Townsend. Former Deputy Attorney General Larry Thompson is a White House prospect. So is former solicitor general Theodore B. Olson, but sources were unsure whether he would want the job. 

On Monday night, Republican officials said two other figures who are being seriously considered are Securities and Exchange Committee Chairman Chris Cox, who is former chairman of the House Homeland Security Committee and is popular with conservatives; and former Attorney General William P. Barr, who served under President George H.W. Bush from 1991 to 1993 and is now general counsel of Verizon Communications.

Perino Tuesday denied that the White House is searching for possible successors to Gonzales. "Those rumors are untrue," she said.

Sömu heimildir herma að Deputy Attorney General (Yfir-alríkissaksóknari) Paul J McNulty muni segja af sér á næstu dögum.

Keith Olberman á MSNBC benti á það í gær að ein ástæða þess að Bush vill reyna að þrauka þetta mál allt er að venjulegt fólk, sem ekki fylgist með fréttum eða fjölmiðlum, tekur eftir því þegar háttsettir ráðherrar segja af sér. Fólk sem ekki fylgist með fjölmiðlum heldur nefnilega enn margt að Bush stjórnin sé "ekki svo slæm" og að allar ásakanir á þeirra hendur séu bara "politics as usual". Afsögn Gonzales myndi jafngilda sektarviðurkenningu í hugum þessa fólks.

Bush gæti viljað reka Gonzales í von um að koma í veg fyrir að hneykslismálin umhverfis hann sökkvi ekki allri stjórninni - en ástandið er orðið það alvarlegt að margir eru farnir að efast um að stjórnin geti lifað þetta mál af:

In a sign of Republican despair, GOP political strategists on Capitol Hill said that it is too late for Gonzales' departure to head off a full-scale Democratic investigation into the motives and timing behind the firing of eight U.S. attorneys.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband