Juan Carlos, konungur Spánar líklega antikristur - og 'The Average Christian Mansion'

The Average Christian Mansion

Á Raptureready.com er listi yfir þá menn sem teljast líklegir til að vera antíkristur, Bill Gates er efstur á blaði, en Gaddafi, Gorbachev, Putin og auðvitað Kofi Annan komast á listann. En svo virðist sem þeir telji sérstaklega líklegt að satan birtist sem einhverskonar aðalsmaður: 

King Jaun Carlos wins the most votes in the bloodline category. Some folks say he's related to early Roman Emperors.

Mér fannst samt athyglisverðast að George Bush hafi komist á lista:

George Bush made the list simply because he is the current acting U.S. President

En þó það sé gaman að velta því fyrir sér hvaða heimsleiðtogi sé líklegastur til að leiða hersveitir helvítis, er þó mun skemmtilegra að skoða hverskonar híbýli guð skaffi manni þegar kemur til himna. Á síðunni er nefnilega tengill

"Mansions in heaven, Find out what type mansion you should expect to be given"

Sem leiðir á síðu með ljósmyndum af mismunandi villum og húsum, ásamt lýsingum á því hverjir geti átt von á að fá að flyta í viðkomandi hús, t.d.:

The God Fearing Mansion: The Bible repeatedly declares to us that God will, someday, pointedly ask each of us to give an account of the good deeds we've accomplished in our life on earth. This type of mansion is for people that wisely acted on God's warning.

Merkilegast er samt "The Average Christian Mansion" (Sjá mynd að ofan)

The Average Christian Mansion: In heaven, even the average believer will enjoy living quarters that will be elegant by earthly standards. 

Ég ætla rétt að vona að þessu húsi fylgi heitur pottur og sundlaug, þrír bílar, garðyrkjumaður og þjónar!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spáð er að satan er fátækur, alinn upp í klaustri og tvíburi. f.júlí.1999
Einhverstaðar í Arabaheiminum, sameinar Araba og verður með bláan vefjahött. Hann mun byrja næstu stríð, eftir 20.ár Verður kallaður. Madhi eða dýrið.

Aðalheiður Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 4.8.2006 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband