Að loknu söguþingi

Ég biðst afsökunar á þeirri löngu bið sem hefur orðið á póstum - nú um helgina var söguþing haldið í Reykjavík, og höfundur var þar upptekinn mestan part tímans. Það sem fjölmiðlum hefur helst fundist standa upp úr var auðvitað erindi Guðna Th. um símahleranir. Sannast þar að sagnfræði sem er í 'samræðu' við samtímann vekur mesta athygli.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband