NASA brennir peningum

Í tilefni nýlegra frétta um að NASA sé fjársvelt og geti ekki staðið undir kjarnaverkefnum sínum, fannst mér þessi frétt úr The Onion viðeigandi:

 'NASA Announces Plan to Send $700 Million Into Space'

http://www.theonion.com/content/node/47977

Það er svo rétt að rifja upp gamla frjálshyggjukommentið, NASA eyddi milljörðum í að hanna kúlupenna sem gat skrifað í þyngdarleysi, Rússarnir notuðu blýanta... Hitt er svo annað mál að Bandaríkin eru enn til, meðan Sovét leið undir lok.  

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Sovíetríkin voru líka byggð á glataðri hugmynd og alltof mikil spilling fékk að ráða ríkjum þar til að nokkuð gæti gengið upp.

Svo er þetta Blýanta og kúlupenna sjitt orðið wayyyyy old sjitt. So whatt, fengum allaveganna geggjaðann kúlupenna sem er hægt að skrifa með hvolfi þökk sé þeim þá ;)

Finnst að kanarnir ættu frekar að íhuga að fara drulla sér frá Írak áður en bna fer gjörsamlega á hausinn þökk sé þessu stríðsbrölti.

Ólafur N. Sigurðsson, 9.5.2006 kl. 02:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband