Færsluflokkur: Heiðarleikaskortur
Boston Globe flutti í fyrradag (ég var of upptekinn við að grilla og halda upp á þjóðhátíðardaginn til að geta staðið í bloggi og fréttalestri!) fréttir af því að þátttaka Fred Thompson í rannsókninni á Wategate skandalnum sé síst eitthvað sem Thompson eigi að vera að gorta sig af eins og hann gerir á heimasíðu sinni "Im with Fred", þar sem hann segist m.a. hafa átt heiðurinn að því að koma upp um að Nixon hefði hljóðritað samtöl í The oval office. Ekki nóg með að sú saga sé mjög orðum aukin, því eins og Bob Woodward hefur bent á, var það ekki Thompson að þakka að upp komst um hljóðritanirnar - þó Thompson hefði eignað sér heiðurinn af því - heldur virðist Thompson hafa varað Nixon við!
WASHINGTON -- The day before Senate Watergate Committee minority counsel Fred Thompson made the inquiry that launched him into the national spotlight -- asking an aide to President Nixon whether there was a White House taping system -- he telephoned Nixon's lawyer.
Thompson tipped off the White House that the committee knew about the taping system and would be making the information public. In his all-but-forgotten Watergate memoir, "At That Point in Time," Thompson said he acted with "no authority" in divulging the committee's knowledge of the tapes, which provided the evidence that led to Nixon's resignation. It was one of many Thompson leaks to the Nixon team, according to a former investigator for Democrats on the committee, Scott Armstrong , who remains upset at Thompson's actions.
"Thompson was a mole for the White House," Armstrong said in an interview. "Fred was working hammer and tong to defeat the investigation of finding out what happened to authorize Watergate and find out what the role of the president was."
Meira á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni
þri. 3.7.2007
Það er alveg sama hvað það er kallað, náðun eða refsimilding, enginn er ánægður með niðurstöðuna...
21% of Americans familiar with the legal case involving former White House aide Scooter Libby agree with President Bush's decision to commute Libby's prison sentence, according to a SurveyUSA nationwide poll conducted immediately after the decision was announced. ... 17% say Bush should have pardoned Libby completely. 60% say Bush should have left the judge's prison sentence in place.
Það sem meira er, bara 32% repúblíkana eru ósáttir við málalokin. Samkvæmt fyrri könnunum voru aðeins 20% aðspurðra sammála því að Bush ætti að náða Libby, svo það virðist sem þessi refsimilding sé örlítið vinsælli - með 21% fylgi...
Það er samt merkilegt að forsetinn skyldi ekki hafa farið eftir vilja þjóðarinnar og sleppt því alveg að vera að hindra framgang réttvísinnar í þessu máli, því honum virðist ekki hafa tekist það sem maður hefði haldið að myndi vera aðalmarkmiðið í þessu máli: friðþægja stuðningsmenn sína á hægrivæng flokksins. Íhaldsmenn og hörðustu stuðningsmenn forsetans eru nefnilega alls ekki ánægðir. Robert Novak skrifar grein í dag þar sem hann heldur því fram að Libby sé eini maðurinn sem sé ánægður með þessi málalok:
Only Libby smiling today
Bush's decision to commute aide's sentence leaves liberals livid and conservatives still not satisfied
WASHINGTON -- President Bush's commutation of Scooter Libby's sentence pleased but did not fully satisfy restive conservatives, while enraging his liberal critics. Libby himself can breathe a sigh of relief that he does not have to serve prison time, but hardly anybody else is all that happy. ...
By standing apart from the Plame affair and the Libby affair, Bush has subjected himself to abuse from both sides. The abuse from the left certainly will expand thanks to his decision Monday, while praise from the right is a little bit muted.
When he was running for president, George W. Bush loved to contrast his law-abiding morality with that of President Clinton, who was charged with perjury and acquitted. For Mr. Bush, the candidate, politics, after a time of tarnished ideals, can be higher and better. Not so for Mr. Bush, the president. ... Presidents have the power to grant clemency and pardons. But in this case, Mr. Bush did not sound like a leader making tough decisions about justice. He sounded like a man worried about what a former loyalist might say when actually staring into a prison cell.
WASHINGTON - The White House on Tuesday declined to rule out the possibility of an eventual pardon for former vice presidential aide I. Lewis "Scooter" Libby. But spokesman Tony Snow said, for now, President Bush is satisfied with his decision to commute Libby's 2 1/2-year prison sentence.
Snow was pressed several times on whether the president might eventually grant a full pardon to Libby, who had been convicted of lying and conspiracy in the CIA leak investigation. The press secretary declined to say anything categorically.
"The reason I'm not going to say I'm not going to close a door on a pardon," Snow said, "Scooter Libby may petition for one."
Í gær voru liðin nákvæmlega 35 ár frá innbrotinu í Watergate hótelðið í Washington. Þar voru á ferðinni starfsmenn af kosningaskrifstofu Richard Milhouse Nixon sem voru að koma fyrir hlerunarbúnaði á kosningaskrifstofum Demokrata. Engum sögum fer af því hvort Virgilio Gonzalez (óskyldur öðrum Gonzales sem hefur verið í fréttum undanfarna mánuði, sömuleiðis fyrir ólöglegar njósnir) og hinir "pípulagningamennirnir" hafi deilt skrifstofum með Karl Rove og stuttbuxnadeild kosningaskrifstofunnar.
Það tók bandarísku pressuna langan tíma að fatta að Watergate innbrotið væri alvarlegt hneyksli sem verðskuldaði umfjöllun í fjölmiðlum, og fyrir vikið náði Nixon endurkjöri með "mandate" sem var mun glæsilegra en nokkuð sem núverandi forseti áorkaði í þeim kosningum sem hann annaðhvort rétt marði eða vann á tæknilegum furðum Bandarísks kosningakerfis. Bush hefur þó tekist að skáka Nixon sem lélegasta þjóðarleiðtoga fyrr og síðar.
Tveimur árum síðar hrökklaðist Nixon frá völdum. Bush mun einnig hrökklast frá völdum áður en tvö ár eru liðin, þó það verði í kosningum.
Þegar Nixon var neyddur til að segja af sér komst Gerald D. Ford til valda, og hann fyrir sitt leyti kom tveimur annars óþekktum smápeðum í valdastöður: Richard Bruce Cheney og Donald Henry Rumsfeld - og gerði George H. W. Bush að yfirmanni CIA. Það er svo gaman að minnast þess að Bush var yfirmaður Repúblíkanaflokksins þegar Watergate innbrotið var skipulagt. Starfsmenn á kosningaskrifstofu Nixon, Karl Rove, steig sömuleiðis upp valdastigann innan flokksins. Watergate hefur því líklega haft mótandi áhrif á pólítískan þroska og feril nokkurra af valdamestu mönnunum innan ríkisstjórnar Bush yngri.
M
Í einhverri óskiljanlegri tilraun til að gleðja biblíubankandi hómófóbíska mannhatara hefur Bush bandaríkjaforseti tilnefnt James Holsinger næsta landlækni Bandaríkjanna. Holsinger virðist hins vegar svo hörmulega vondur kostur að það er næstum útilokað að hann fái staðfestingu þingsins, því fyrir utan að hafa sérkennilegar skoðanir á kynferði og kynlífi virðist Holsinger vanhæfur sem læknir.
Meðan pabbi Bush var forseti var Holsinger nefnilega yfirlæknir heilbrigðiskerfis fyrrverandi hermana, Veterans Health Administration, og undir hans "stjórn" var boðið upp á svo vonda heilbrigðisþjónustu að annað eins hefur víst ekki sést, fyrr eða síðar.
Sjá New York Times, frá því í nóvember 1991:
A Congressional investigator has told a House subcommittee that she found shoddy care at veterans hospitals, including several cases in which incompetence and neglect led to the deaths of patients.
Dr. James Holsinger Jr., chief medical director of the department, told the subcommittee on Wednesday that he had begun management changes intended to improve quality since he took the job last year. 'Obviously Not Perfect'
Fyrr um árið hafði Holsinger viðurkennt að stofnunin bæri ábyrgð á dauða sex sjúklinga:
After an extensive review of 15 deaths between June 1989 and March 1990, the agency acknowledged blame in six, said Dr. James Holsinger Jr., the agency's chief medical officer.
Samkvæmt skýrslu ríkisendurskoðanda frá 1991 (Sjá Think Progress):
There were multiple cases of pure inattention. In one case a man lost a leg because he wasnt checked regularly, in another, a bladder-cancer victim died because he went untreated for 45 days.
The GAO investigator found serious problems at every one of six VA hospitals she visited, and that a broader examination of records found 30 VA hospitals had high numbers of patient complications and other indicators of substandard care.
The investigator testified that the most serious problem found at the six medical centers was the lack of supervision of residents and interns, a problem she said had severe consequences for patients.
Óstjórnin var slík að fjöldi sjúklinga lést á spítölum VA - ekki vegna "læknamistaka", heldur vegna þess að þeir voru látnir bíða vikum saman eftir einföldum læknisaðgerðum.
En Holsinger hefur unnið sér fleira til frægðar en að hata homma, skrifa heimskulegar skýrslur og drepa sjúklinga - fyrrverandi hermenn, n.b.. Hann hefur einnig afrekað að keyra heilbrigðiskerfi Kentucky út í skurð. Eftir að Holsinger hafði stýrt heilbrigðiskerfi Kentucky var það talið eitt það langlélegasta í öllum Bandaríkjunum!
LOUISVILLE, Ky. -- Kentucky ranks among the unhealthiest states - a plight that's largely self-inflicted due to smoking, eating fatty foods and not exercising enough, The Courier-Journal reported in a special section published Sunday.
Chronic poor health threatens lives and hits all Kentuckians in the pocketbook through taxes and insurance premiums, according to the Louisville newspaper's special report.On almost every health measure, Kentuckians fare poorly - second worst nationally for cancer deaths, fifth worst for cardiovascular deaths and seventh worst for obesity, according to the paper, which published a special eight-page section on the state's poor health.
Kentuckians die at a rate of 18 percent above the national average, the newspaper reported. Its report said residents of all income levels are disabled and killed by cardiovascular disease, cancer and diabetes _ chronic illnesses that are linked to smoking, poor eating habits and sedentary lifestyles.
Það er rétt að rifja upp að þessi Holsinger karakter á, samkvæmt fréttatilkynningu forsetans, að einbeita sér að því að berjast gegn offitu og slæmu mataræði...
Þessi ömurlegi árangur Holsinger kostaði Bandaríska skattgreiðendur og alríkið hundruð milljóna:
Each of the state's major chronic diseases costs the Medicaid program hundreds of millions of taxpayer dollars. In the fiscal year ending June 2003, Medicaid spent $611 million for diabetes, $422 million for cancer, $372 million for coronary artery disease and $728 million for chronic obstructive pulmonary disease. The state and federal program provides health insurance for the poor, disabled and those in nursing homes.
En Holsinger lætur sér ekki nægja að sólunda fé skattgreiðenda. Meþodistakirkjan hefur ásakað hann um að hafa orkestrerað einhverskonar fjársvikamyllu, þar sem hann virðist hafa sölsað undir sig um 20 milljónir bandaríkjadali sem kirkjan gerir tilkall til...
Það kemur svosem ekki á óvart að svona snillingar skuli tilnefndir til mikilvægra embætta í ríkisstjórn George W. Bush.
M
þri. 5.6.2007
Lewis Scooter Libby, Plamegate og hefndir
Washington stórstjarnan og Neocon luminary, Scooter, stundum líka kallaður "Lewis Libby" var dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar (samkvæmt lögum mátti dæma Scooter í 30-37 mánaða fangelsi fyrir þann glæp) og svo fékk hann líka 15 mánaða fangelsi fyrir margvísleg önnur brot - en hann afplánar báða dómana samtímis, svo fangelsisvistin verður bara rétt innan við tvö og hálft ár...
Þetta eru auðvitað gleðifréttir fyrir alla áhugamenn um Scooter "Libby" - því nú hefst áfrýjunarferlið, og það er enganveginn ljóst hvort "Libby" fái að ganga frjáls meðan hann bíður niðurstöðu. Samkvæmt AP sér dómarinn hins vegar "enga ástæðu" til að leyfa Scooter að ganga lausum meðan fjallað er um áfrýjunina:
People who occupy these types of positions, where they have the welfare and security of nation in their hands, have a special obligation to not do anything that might create a problem.
Þegar "Lewis Libby" var fundinn sekur í mars síðastliðnum þóttust margir áhugamenn um Washington og bandarísks tjórnmál sannfærðir um að Bush myndi náða Scooter - ég skrifaði þá færslu um að forsetinn myndi líklega ekki geta náðað sinn mann, án þess að brjóta eigin reglur í það minnsta (sjá hér) og nú virðist sem forsetinn ætli að standa við þessar reglur sínar: (skv. Reuters)
White House spokeswoman Dana Perino, travelling with Bush in Europe for the Group of Eight summit, said Bush felt sorry for the family of Lewis "Scooter" Libby, who was sentenced to 30 months in prison for lying and obstructing an investigation related to the Bush administration's handling of the Iraq war.
"The president said that he felt terrible for the family, especially his wife and his kids," Perino said.
But she noted that the appeals process, which could prove lengthy, was just getting under way.
"Given that and in keeping with what we have said in the past, the president has not intervened so far in any other criminal matter and he is going to decline to do so now," Perino said.
Þetta þykja ritstjórum National Review sennilega vondar fréttir, því þeir hafa krafist þess að Scooter verði umsvifalaust náðaður - enda hreinasta svívirða að jafn merkilegur maður verði látinn sitja í fangelsi. Rök NR eru að enginn "undirliggjandi" glæpur hafi verið framinn - en sú staðhæfing byggist á þeirri firru að Valerie Plame hafi ekki verið "covert agent", og að Hvíta Húsið hafi ekki svipt leynd af henni til að sverta nafn eiginmanns hennar - Joseph Wilson - sem hafði svipt hulunni af lygum Hvíta Hússins varðandi ímyndaða kjarnorkuáætlun Saddam Hussein - en samkvæmt þeirri sögu átti Saddam að hafa reynt að kaupa "yellow cake" úran frá Afríku.
Það hefur hins vegar verið sýnt og sannað að Plame var "covert" - og það hafi því verið glæpur, reyndar enginn venjulegur glæpur, heldur landráð, að opinbera nafn og starf hennar. Auðvitað snérist þetta mál ekki um Libby, heldur Cheney, en það er ekki hlaupið að því að hremma "vara" forsetann í svona máli, og því var Libby "a fall guy".
Og það er ekki gaman að vera "a fall guy" fyrir menn eins og Cheney - og þó Scooter hafi sýnt aðdáunarvert rólyndi og yfirvegun meðan á réttarhöldunum stóð, að þeim loknum, og svo aftur nú, þegar lengd dómsins var tilkynnt, var eiginkona hans ekki eins róleg. Þegar dómur var kveðinn upp yfir "Libby" í mars var hún hreint ekki ánægð. Dana Milbank á Washington Post lýsti viðbrögðum þeirra hjóna þannig:
Just after noon in the sixth-floor courtroom, when the jury forewoman read the first guilty verdict, Libby briefly closed his eyes. While she read the other counts -- he was guilty on four of five -- Libby looked at his lawyer Ted Wells, who rubbed his chin. Libby's other lawyer, Bill Jeffress, exhaled deeply.
Libby's wife, Harriet Grant, was not as composed. In the first row of spectators, she hunched over and shook. A young member of Libby's defense team put his arm around her shoulders. After judge and jury left, Grant went over to hug her husband with a furious look on her face. Three reporters heard her say what sounded like, "We're gonna [expletive] 'em."
Það þóttust allir vita hverjir þessir "them" voru sem hún ætlaði að [expletive] - Cheney, Karl Rove og yfirmenn Scooter í Hvíta Húsinu. Síðan þá hefur hins vegar ekkert heyrst af hefnd Harriet Grant, en sagan kennir okkur konur eiga það til að sitja á svona hefndum.
M
Lewis Libby dæmdur í 30 mánaða fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heiðarleikaskortur | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það kemur ekki á óvart að stuðningur við Rudolph Giuliani meðal Repúblíkana sé að dala. Giuliani hefur verið líkt við Eisenhower, hann "eigi" 9/11 og sé einhvernveginn frá náttúrunnar hendi best til þess fallinn að berjast við hryðjuverk, og sé "America's Mayor". Munurinn á Giuliani og Eisenhower er þó sá að Eisenhower leiddi heri Bandamanna til sigurs í heimsstyrjöld, meðan Giuliani gerði ekkert annað en að vera borgarstjóri, og frekar ílla liðinn sem slíkur, í borg sem ráðist var á. Þegar kemur að hryðjuverkum hefur Giuliani ennfremur sýnt, með fyrra framferði, að hann tekur þau ekki alvarlega, og er algjörlega vanhæfur þegar kemur að því að skipuleggja viðbrögð við hryðjuverkaárásum.
Afrekaskrá Giuliani er ömurleg. Eftir að gerð var tilraun til að sprengja upp World Trade Center 1993 var Giuliani ráðlagt að staðsetja "The emergency command center" í neðanjarðarbyrgi í Brooklyn. Giuliani ákvað hins vegar að langasamlega besti staðurinn væri... í The World Trade Center! Sú ákvörðun ein ber vitni um ótrúlegt dómgreindarleysi og ætti að gera að verkum að Giuliani sé ekki treystandi til að leiða Bandaríkin í baráttunni gegn hryðjuverkum. Giuliani hefur að vísu kennt undirmönnum sínum um þá ákvörðun. Jerome Hauer, fyrrum "emergency management director" New York, fyrrverandi vinur Giuliani, sem sinnti því starfi meðan hann var borgarstjóri hefur hafnað þessari afsökun Giuliani, og gagnrýnt fyrrum yfirmann sinn harðlega.
Sem borgarstjóri hafði Giuliani einnig mistekist að koma á samstarfi lögreglu og slökkviliðs borgarinnar - þrátt fyrir að hafa margsinnis verið varaður við því að treysta þyrfti samstarf lögreglu og slökkviliðs, og útvega þeim nýjan búnað, m.a. nýjar talstöðvar. Giuliani gerði hvorugt, enda nýtur hann hvorki stuðnings lögreglu né slökkviliðsmanna í New York...
Í bréfi sem verkalýðsfélag slökkviliðsmanna í New York segir um Giuliani:
"Many people consider Rudy Giuliani 'America's Mayor,' and many of our members who don't yet know the real story, may also have a positive view of him. This letter is intended to make all of our members aware of the egregious acts Mayor Giuliani committed against our members, our fallen on 9/11, and our New York City union officers following that horrific day. ... The fundamental lack of respect that Giuliani showed our FDNY members is unforgivable - ... Our disdain for him is not about issues or a disputed contract, it is about a visceral, personal affront to the fallen, to our union and, indeed, to every one of us who has ever risked our lives by going into a burning building to save lives and property."
Ástæðan í þessu tilfelli var að Giuliani hafði ekki sinnt beiðnum slökkviliðsmanna um að ganga hart fram í að leita að leifum látinna slökkviliðsmanna í rústum á "Ground Zero". Þetta smáatriði með talstöðvarnar hefur svosem ekki heldur aflað honum neinna sérstakra vinsælda meðal slökkviliðsmanna eða eftirlifenda "first responders" sem fórust í september 2001:
The intensity of their feelings can be heard in the voice of Rosaleen Tallon. A stay-at-home mom who supports right-to-life candidates and lives in the unglamorous New York suburb of Yonkers, Tallon lost her brother Sean, a former Marine who became a probationary New York City firefighter, on 9/11. Six years later she is still enraged that Sean never heard the Fire Department's radioed "mayday" order to evacuate the twin towers before they fell. If he had, she says, he would have heeded the directions of his superiors and gotten out.
As Rosaleen will tell anyone willing to listen, the vintage radios that Sean and 342 other city firefighters carried at their deaths on 9/11 were known to be defective. The faulty radios were the target of years of scathing internal assessments, bureaucratic wrangling, and accusations of bidding favoritism, and still the Giuliani administration had never replaced them.
Þar á ofan hefur verið bent á að Giuliani hafi óþægilega náin tengsl við Bernard Kerik (sem er á myndinni hér að ofan) sem á mjög vafasaman feril. (sjá grein Newsweek um Kerik, og grein NYT).
En nóg um það. Þó Giuliani sé vanhæfur sem leiðtogi, og fyrirlitinn af lögreglu og slökkviliðsmönnum - sem eru raunverulega "The heroes of 9/11" getur verið að hann höfði til "the base" - kannski getur hann fylgt íhaldssömum stuðningsmönnum flokksins um "fjölskyldugildi"?
Giuliani er margfráskilinn, hefur staðið í umfangsmiklu framhjáhaldi, samband hans við börn sín af fyrri hjónaböndum eru "strained", það er til fjöldinn allur af myndum af honum í kvenmannsfötum (og meira að segja myndbandsupptökur) - hann hefur verið ötull talsmaður réttinda kvenna til fóstureyðinga, og eftir einn af hjónaskilnöðum sínum deildi hann íbúð með samkynhneigðum kunningjum sínum.
Til þess að bæta gráu oná svart er Giuliani varla með neitt karisma. Í seinasta Rolling Stone var löng grein um Giuliani er honum lýst þannig:
Giuliani has good stage presence, but his physical appearance is problematic -- virtually neckless, all shoulders and forehead and overbite, with a hunched-over, Draculoid posture that recalls, oddly enough, George W. Bush...
Eftir að hafa horft á Giuliani í kappræðum repúblíkanaflokksins get ég ekki annað en tekið undir með þessari lýsingu - þegar Giuliani stendur við hliðina á Mitt Romney er persónuleikaskortur hans sláandi.
Ég hef ekki með nokkru móti getað skilið af hverju Giuliani nýtur stuðnings Repúlbíkana í könnunum, og eina skýringin er að kjósendur flokksins þekki ekki neitt til hans. Leiðtogar íhaldssamra repúblíkana hafa enda fordæmt "America's Mayor": James Dobson, formaður "Focus on the Family" hefur lýst því yfir að hann muni frekar sitja heima en að kjósa Giuliani:
In a piece published on the conservative Web site WorldNetDaily, Dobson wrote that Giuliani's support for abortion rights and civil unions for homosexuals, as well as the former mayor's two divorces, were a deal-breaker for him.
"I cannot, and will not, vote for Rudy Giuliani in 2008. It is an irrevocable decision," he wrote.
"Is Rudy Giuliani presidential timber? I think not," Dobson wrote. "Can we really trust a chief executive who waffles and feigns support for policies that run contrary to his alleged beliefs? Of greater concern is how he would function in office. Will we learn after it is too late just what the former mayor really thinks? What we know about him already is troubling enough."
Ástæðan er stuðningur Giuliani við fóstureyðingar, og líklegt er að aðrir íhaldssamir repúblíkanar muni fara að dæmi Dobson, sérstaklega þegar fjölmiðlar fara að sýna ljósmyndir af honum í kjól og fjalla um stuðning hans við réttindi samkynhneigðra. Meðan hann var borgarstjóri New York sagði Giuliani m.a. í viðtali við CNN:
Im pro-choice. Im pro-gay rights,
Auðvitað kann ég að meta virðingu Giuliani við réttindum kvenna og samkynhneigðra. Og honum til tekna verður að taka fram að hann hefur ekki hlaupið í felur með þessa fyrri afstöðu sína, t.d. eins og Mitt Romney, sem hefur átt í stökustu vandræðum með að útskýra af hverju hann var pro-choice áður en hann var pro-life.
Ástæða þess hversu ílla mér líkar við Giuliani er að hann er tuddi - og frekar ógeðfelldur tuddi. Þetta andstyggðarinnræti hans braust fram með mjög skýrum hætti í seinustu kappræðum repúblíkana, þar sem hann snappaði á Ron Paul, eina frjálshyggjumanninn sem er eftir í Repúblíkanaflokknum. Rolling Stone lýsir samskiptum þeirra:
Yes, Rudy is smarter than Bush. But his political strength -- and he knows it -- comes from America's unrelenting passion for never bothering to take that extra step to figure shit out. If you think you know it all already, Rudy agrees with you. And if anyone tries to tell you differently, they're probably traitors, and Rudy, well, he'll keep an eye on 'em for you. Just like Bush, Rudy appeals to the couch-bound bully in all of us, and part of the allure of his campaign is the promise to put the Pentagon and the power of the White House at that bully's disposal.
Rudy's attack against Ron Paul in the debate was a classic example of that kind of politics, a Rovian masterstroke. The wizened Paul, a grandfather seventeen times over who is running for the Republican nomination at least 100 years too late, was making a simple isolationist argument, suggesting that our lengthy involvement in Middle Eastern affairs -- in particular our bombing of Iraq in the 1990s -- was part of the terrorists' rationale in attacking us.
Though a controversial statement for a Republican politician to make, it was hardly refutable from a factual standpoint -- after all, Osama bin Laden himself cited America's treatment of Iraq in his 1996 declaration of war. Giuliani surely knew this, but he jumped all over Paul anyway, demanding that Paul take his comment back. "I don't think I've ever heard that before," he hissed, "and I've heard some pretty absurd explanations for September 11th."
It was like the new convict who comes into prison the first day and punches the weakest guy in the cafeteria in the teeth, and the Southern crowd exploded in raucous applause. ...
The Paul incident went to the very heart of who Giuliani is as a politician. To the extent that conservatism in the Bush years has morphed into a celebration of mindless patriotism and the paranoid witch-hunting of liberals and other dissenters, Rudy seems the most anxious of any Republican candidate to take up that mantle. Like Bush, Rudy has repeatedly shown that he has no problem lumping his enemies in with "the terrorists" if that's what it takes to get over. When the 9/11 Commission raised criticisms of his fire department, for instance, Giuliani put the bipartisan panel in its place for daring to question his leadership. "Our anger," he declared, "should clearly be directed at one source and one source alone -- the terrorists who killed our loved ones."
Af öllum frambjóðendum Repúblíkana er Rudy Giuliani líklegastur til að framlengja "arfleið" Bush áranna. Af öllum frambjóðendunum er hann líklega versti kosturinn fyrir bæði Bandaríkin og heimsfrið, og af öllum frambjóðendum flokksins er hann líka furðulegasti valkosturinn. Hver myndi trúa því að Repúblíkanar myndu íhuga að velja þennan mann sem frambjóðanda flokksins fyrir næstu kosningar:
M
Giuliani og Clinton enn með forustu; Thompson gæti aukið fylgið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heiðarleikaskortur | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)