Valerie Plame: var "covert agent" - og Lewis Libby og Rove því landráðamenn

Dæmdur fyrir lögbröt en enginn glæpur?Valerie Plame mætti í morgun í vitnaleiðslu hjá þinginu, þar sem hún staðhæfði að hún hefði verið "a covert agent" hjá CIA:

This morning, in her testimony under oath before the House Government and Oversight Committee, Valerie Plame Wilson asserted that she was in fact a covert officer at the time that columnist Robert Novak revealed her employment at the CIA. “In the run-up to the war with Iraq, I worked in the Counterproliferation Division of the CIA, still as a covert officer whose affiliation with the CIA was classified,” Plame sad in her opening testimony.

She added, “While I helped to manage and run secret worldwide operations against this WMD target from CIA headquarters in Washington, I also traveled to foreign countries on secret missions to find vital intelligence.

I loved my career, because I love my country. I was proud of the serious responsibilities entrusted to me as a CIA covert operations officer. And I was dedicated to this work. ... But all of my efforts on behalf of the national security of the United States, all of my training, all the value of my years of service, were abruptly ended when my name and identity were exposed irresponsibly.

Það skiptir höfuðmáli hvort Plame hafi verið "covert agent" eða ekki, því það er landráðasök að svipta hulunni af "covert agents". Repúblíkanar hafa lagt gríðarlega vinnu í að sannfæra þjóðina og fjölmiðla um að Plame hafi ekki verið covert agent - því ein helsta vörn þeirra fyrir Libby og þar með Cheney og Rove, hefur verið að það hafi enginn "undirliggjandi glæpur" átt sér stað í Scootergate. Fyrir utan að vera landráðamenn eru Lewis Libby og félagar þó einnig sekir um að hafa eyðilagt starfsframa Valerie Plame - nokkuð sem virðist hafa gleymst í þessari umræðu. Konan hafði helgað líf sitt CIA, en eftir að hún ar afhjúpuð sem leynilegur CIA agent var þessi starfsframi hennar fyrir bý.

Update: Michael Haden, yfirmaður CIA staðfestir líka að Plame hafi verið covert.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: un

Þetta er lygi eins og flest annað á þessari síðu, það var eiginmaður hennar sem opinberðai fyrst að hún væri CIA starfsmaður (ath. starfsmaður, ekki njósnari) í bókinni Who's Who. Enda var Libby ekki dæmdur fyrir annað en að hindra framgang rættvísinnar.

un, 17.3.2007 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband