Bara í USA: The "evil, evil looking" - "hybrid-mutant"

c_documents_and_settings_magnus_helgason_my_documents_my_pictures_blogmyndir_hybrid_mutant_monster.jpg

Svona fréttir eru alltaf skemmtilegastar! Íbúar í Maine hafa undanfarin 15 ár við og við sagt sögur af dularfullu íllaþefjandi og "evil, evil looking" dýri sem hefur drepið heimilisketti, hunda og önnur dýr. Kvikindinu hefur verið lýst sem:

  • "hybrid mutant of something"
  • "It was evil, evil looking. And it had a horrible stench I will never forget"
  • "I've never seen anything like it."
  • "chilling monstrous cries and eyes that glow in the night"

 

Skelfingu lostnir íbúar Maine hafa verið að koma fram með sögur og kenningar um uppruna dýrsins: 

People from Litchfield, Sabattus, Greene, Turner, Lewiston and Auburn have come forward to speak of a mystery monster that roams the woods. Nobody knows for sure what it is, and theories have ranged from a hyena or dingo to a fisher or coydog, an offspring of a coyote and a wild dog

Dýrið fannst síðan dautt um daginn, og samkvæmt fréttum virðist hér vera hin ævintýralegasta efni í x-files þátt á ferð: 

Wildlife officials and animal control officers declined to go to Turner to examine the remains. By Tuesday, the carcass had been picked clean by vultures and there was not much left of the dead animal.

Hvar eru Mulder og Scully þegar maður þarf á þeim að halda! Þessir "Wildlife officials and animal control officers" höfðu augljóslega einhverjar sinister ástæður fyrir því að fara ekki á vettvang! Þessi "evil hybrid mutant" hefur pottþétt sloppið útúr leynilegri tilraunastöð hersins...

Mike O'Donnell, who is married to Michelle O'Donnell, [sem sá dýrið í bakgarðinum heima hjá sér] said the animal looked "half-rodent, half-dog" to him.

It was charcoal gray, weighed between 40 and 50 pounds and had a bushy tail, a short snout, short ears and curled fangs hanging over its lips, he said. It looked like "something out of a Stephen King story."

"This is something I've never seen before. It's an evil-looking thing," he said.

Satanískir rottuhundar með glóandi augu! Það skemmtilegasta er að þessi frétt virðist hafa fengið töluvert rými í öðrum hverjum fréttamiðli bandaríkjanna! En skemmtilegasta umfjöllunin er samt á Fox news... þar sem fréttin er flokkuð undir "natural science", en ekki "crazy and cooky stories from the backwoods..."

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband