Bandaríkjaher búinn að vera í Írak lengur en í WWII

Ironing the Flag telur hversu langt er síðan Bush lýsti því yfir að hernaðarátökum væri lokið í Írak - og núna er Bandaríkjaher búinn að vera að sigrast á 'Bathist dead enders', svo notað sé brilliant orðalag Rumsfeld, lengur en það tók heimsveldið að kremja stríðsmaskínu Þriðja ríkisins. (að vísu með nokkuð afgerandi hjálp... en svona er það þegar maður heldur að maður geti gert allt sjálfur, og þurfi enga hjálp.)

On August 15, 2006 21:30 EST the United States will have been at war in Iraq longer than it was at war with Germany in World War II.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband