Bush búinn að náða Libby!

Samkvæmt allra nýjustu fréttum er Bush búinn að náða Libby - eða næstum. Bush hefur semsagt gefið út tilskipun um að Libby þurfi ekki að fara í fangelsi. Dómurinn mun standa áfram, borga kvartmilljón í sekt og vera á skilorði í tvö og hálft ár. Politico.com mun hafa spáð fyrir um þessi málalok.

several Republicans, who sense a movement in Libby’s favor, said a more likely possibility might be a presidential commutation — a reduction or elimination of Libby’s 2½-year federal prison sentence. Such a move, they said, would be less divisive for the country.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Jamm, þú þarft beisíkallí að vera þroskaheftur til að taka minnsta mark á þessu gjörsamlega málefnalega gjaldþrota liði. :)

Baldur Fjölnisson, 2.7.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: FreedomFries

Ja, samkvæmt þessu er það alveg nóg refsing að þurfa að fara fyrir dómara. Háttsettir og valdamiklir menn eiga ekki að þurfa að fara í fangelsi. Sennilega eigum við líka að klappa fyrir því að Bush hafi þó leyft dómurum og kviðdóm að sitja í gegnum réttarhöldin? Ég átti samt von á að Bush myndi draga þetta aðeins meira út.

Bestu kveðjur!

Magnús

FreedomFries, 2.7.2007 kl. 22:17

3 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Þeir Bushmen hafa ekki efni á því að Libby fari í fangelsi - hann veit allt of mikið og hefur tryggt sig með því.

Halldóra Halldórsdóttir, 2.7.2007 kl. 23:30

4 Smámynd: FreedomFries

Mikið rétt - eftir að dómur var kveðinn upp yfir Libby heyrðist eiginkona, Harriet Grant hans segja "We are going to f**k 'em"... Menn veltu því ekki lengi fyrir sér hverjir þessir "they" væru, en með hverju the "f**ing" átti að fara fram var ekki ljóst. Það er hins vegar alveg ljóst að Libby veit sennilega eitt og annað... Persónulega var ég að vona að hún myndi láta verða alvöru úr þessari hótun!

FreedomFries, 2.7.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband