Wolfowitz og Riza hætt saman

Wolfowitz og Riza - súrt að það séu engar fréttamyndir af þeim saman... reyndar er Riza eins og Goodling - þetta er eina fréttamyndin sem fjölmiðlar hafa af henniSamkvæmt New York Post eru Paul Wolfowitz og Shaha Riza hætt saman.

Investigative reporter Wayne Madsen, who broke some of the first stories on the Wolfowitz scandal on waynemadsenreport.com, said reliable sources confirmed to him "that Wolfie and Shaha are history."  ...

Samkvæmt frétt New York Post á þetta að vera vegna þess að Riza hafi verið ósátt við að fólk héldi að hún hefði verið að sofa hjá Wolfowtiz til að fá launahækkanir, og svo hafi allt umtalið verið leiðinlegt:

Sources say Riza, a brilliant feminist with a promising diplomatic career, was upset by all the publicity and the implication that she was getting ahead with the help of a powerful man. "She was furious about the embarrassment," said one source. ...

Þeir sem hafa fylgst með þessu máli voru þó farnir að gruna að samband þeirra tveggja væri búið fyrir nokkrum dögum síðan, þegar Wolfowitz reyndi að kenna Riza um allan skandalinn, og fór að tala um að hún væri svo skapvond að enginn vildi tala við hana.

Alþjóðabankinn neitar enn sem komið er að segja nokkuð um hver af starfsmönnum bankans sé á föstu með hverjum:

Both the World Bank and Wolfowitz's personal assistant declined to comment on the breakup, the latter referring us to his lawyer, Bob Bennett. A detailed message left with Bennett's assistant was not returned. The World Bank said it had no contact information for Ali Riza.

Og Riza mun hverfa aftur til bankans eftir að Wolfowitz er farinn:

Meanwhile, a World Bank source told us Ali Riza may be returning to the bank's main Washington offices after Wolfowitz officially steps down. Wolfowitz remains legally separated from Clare Selgin, an expert on Indonesian anthropology.

Það er þá vonandi að þetta sé það seinasta sem við þurfum að vita um prívatlíf Wolfowitz.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband