Bush, Nixon og stjórnsýsluhefðir Hvíta Hússins

Nixon og pabbi BushBush hefur haldið því fram að það sé einhver "hefð" fyrir því að starfsmenn Hvíta Hússins þurfi ekki að mæta fyrir þingnefndir. Til þess að finna þessa "hefð" þarf hins vegar að leita allt aftur til Nixon, og Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi þess utan 1974 að forsetinn hefði ekki slíkt vald!

Bush hefur hafnað þremur beiðnum um að starfsmenn sínir mæti fyrir þingið, sem hefur ekki gerst Nixon var forseti! (samkvæmt skýrslu þingsins frá 2004). Til dæmis mættu 31 af starfsmönnum Clinton í yfirheyrslur. Ef "hefðin" sem Tony Snow og Bush vísa til er valdatíð Nixon verður að segjast að þeir eru komnir út á hálan ís!

Nixon reyndi sömu rök og Bush - "executive privilige", en hæstiréttur landsins hafnaði þeirri röksemdafærslu: US vs Nixon 1974:

The President's need for complete candor and objectivity from advisers calls for great deference from the court. However, when the privilege depends solely on the broad, undifferentiated claim of public interest in the confidentiality of such conversations, a confrontation with other values arises. Absent a claim of need to protect military, diplomatic, or sensitive national security secrets, we find it difficult to accept the argument that even the very important interest in confidentiality of Presidential communications is significantly diminished by production of such material for in camera inspection with all the protection that a district court will be obliged to provide.

Þetta sýnist mér liggja nokkuð ljóst fyrir? 

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband