Félag fyrrv. Alríkissaksóknara fordæmir Gonzales

Það eru allir bandaríkjamenn sem ekki hafa beinna hagsmuna að gæta löngu búnir að átta sig á því að Bush er vanhæfur... jú, og hann ber ekki heldur neina virðingu fyrir undirstöðum bandarískrar menningar, stjórnsýslu eða hefðar Formaður landssataka fyrrverandi alríkissaksóknara sem þjónuðu undir Carter og Reagan segir að allir sem þekki til þess hvernig bandarískt réttarkerfi virkar, séu æfir yfir því að Alberto Gonzales hafi látið reka 8 alríkissaksóknara:

“People who understand the history and the mission of the United States attorney and Justice Department — they are uniformly appalled, horrified,” said Atlee W. Wampler III, chairman of a national organization of former United States attorneys and a prosecutor who served in the Carter and Reagan administrations. “That the tradition of the Justice Department could have been so warped by that kind of action any American should be disturbed.”

Þessi Atlee Wampler III var skipaður í embætti af Ronald Reagan, og er víst helst minnst fyrir að hafa barist við skipulagða glæpastarfsemi í Flórída, en áður hafði hann verið yfirmaður í leyniþjónustu hersins (sbr upplýsingar um hann á heimasíðu National Association of Former United States Attorneys).

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband