NSA hlerar ABC?

Þetta er nýjasta fréttin af símnjósnamálinu Chaneygate:

http://blogs.abcnews.com/theblotter/2006/05/federal_source_.html

Federal Source tells ABC News: We Know Who You´re Calling.

A senior federal law enforcement official tells ABC News the government is tracking the phone numbers we (Brian Ross and Richard Esposito) call in an effort to root out confidential sources.

Þetta er allavegana nýjasta skúbb blogosphersins vestra. Kæmi mér nú reyndar ekkert á óvart, því ef það er eitthvað sem núverandi ríkisstjórn í BNA hefur áhyggjur af þá eru það starfsmenn sem leka upplýsingum, eins og að það sé veriðað njósna um almenning, í fjölmiðla, og fjölmiðlar sem eru svo ósvífnir að leka þeim upplýsingum í almenning...

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband