Krókodílarnir hættulegir hvort sem maður er fullur eða ekki...

Þetta hefur mig alltaf grunað - en nú er loksins búið að sanna það vísindalega. Magn innbyrðs áfengis hefur ekki áhrif hversu hættulegir hættulegir hlutir eru. Ég hef reyndar ekki reynt við krókodíla eða Alligators...

Þetta var í the Onion:

'Study: Alligators Dangerous No Matter How Drunk You Are'

BATON ROUGE, LA—In a breakthrough study that contradicts decades of understanding about the nature of alligator–drunkard relations, Louisiana State University researchers have concluded that people's drunkenness does not impair the ancient reptiles' ability to inflict enormous physical harm.

 http://www.theonion.com/content/node/48203

Reyndar er þetta ekkert fyndið - þessi frétt var á CNN:

2 More Fatal Fla. Gator Attacks Reported

http://cnn.netscape.cnn.com/news/story.jsp?idq=/ff/story/0001/20060515/0649027531.htm

Ætli Laukverjar skammist sín nokkuð? Nei, sennilega ekki...

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband