Brúrarhruniđ í Mpls vekur spurningar um slćlegt viđhald á samgöngumannvirkjum, öđrum innviđum

Hruniđ á I-35W brúnni yfir Mississippi í gćrkvöld hefur veriđ eitt helsta umrćđuefni bandarískra fjölmiđla í dag, enda var ţađ međ skelfilegri slysum undanfarin ár, og ekki á hverjum degi sem mikilvćg samgöngumannvirki hrynja, ađ ţví er virđist án nokkurrar viđvörunar. Ţetta slys hefur líka orđiđ til ţess ađ minna fólk á hversu mikilvćgt ţađ er ađ hiđ opinbera sinni skyldum sínum og viđhaldi innviđum samfélagsins, frekar en ađ eyđa tíma, orku og peningum í ađ eltast viđ fáránlega og einskisnýta hluti. CNN:

WASHINGTON (CNN) — Senate Majority Leader Harry Reid, D-Nevada, said Thursday that the Minneapolis bridge collapse should be a “wake-up call” for the country.

We have all over the country crumbling infrastructure — highways, bridges, dams — and we really need to take a hard look at this,” said Reid.

In addition to being the “right thing to do,” Reid also said that repairing infrastructure was “good for America.” “For every billion dollars we spend in our crumbling infrastructure, 47,000 high-paying jobs are created,” added Reid.

The National Transportation Safety Board is sending a team to Minneapolis to investigate the cause of the bridge collapse.

AFP fréttastofan vitnar í The American Society of Civil Engineers sem segir ađ á undanförnum árum hafi viđhaldi á samgöngumannvirkjum, stíflum, flóđgörđum og öđrum mikilvćgum innviđum veriđ stórlega vanrćkt:

The American Society of Civil Engineers warned in a report two years ago that between 2000 and 2003, more than 27 percent of the nation's almost 600,000 bridges were rated as structurally deficient or functionally obsolete. ... 

Afgangurinn af fćrslunni (og tvćr ađrar fćrslur, um ţetta mál) er á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni.is.


mbl.is Fleiri lík hafa fundist í Minneapolis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband