mið. 6.12.2006
Tony Snow búinn að skera á "borgarastríð-smorgarastríð" hnútinn í Írak: engin leið að segja til eða frá...
Það var koinn tími til að fréttamenn krefðu Tony Snow, talsmann forsetans, um svör við því hvort það væri borgarastríð í Írak. Snow segist hafa velt þessu fyrir sér "lengi" í seinustu viku, og komst að þeirri niðurstöðu að það væri barasta ekki nein leið til að skera úr um hvenær skeggjaðir múslimar væru í borgarastríði. Á blaðamannafundi í dag (það er ennþá þriðjudagur hjá mér!) var Snow spurður eftirfarandi spurningar:
Q Well, my question now is, what is the definition of the White House of the words "civil war?"
Þetta fannst Snow vera merkileg spurning:
MR. SNOW: That's an interesting question, and there's no clear answer to it, because the one thing -- I spent a lot of time thinking about this last week, and I'm not sure you get any two people to agree. For instance, if a civil war is a situation in which you have two clearly identified organizations with clearly identified leadership, both actively soliciting support from the populace and fighting over territory, authority and legitimacy -- it probably doesn't apply. If you have as your definition of a civil war something that involves the entire land mass -- north, south, east and west -- doesn't apply. But some people think the sectarian violence you've seen -- centered largely around Baghdad, and you also have some terrorist activity in Anbar, a considerable amount -- they think that is civil war. So it depends on which metrics you use for doing it. And frankly, I gave up on trying because there are any number of people who have different measurements.
Nú jæja. Tony Snow er semsagt búinn að játa sig sigraðan í orðskilgreiningamaraþoninu. Nú er eftir að sjá hverjir aðrir falla úr keppni!
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.