Gervifréttastöðin Fox ætlar að bæta við alvöru "grín" fréttaþætti

Bara ef Fox hefði verið komið fyrr.jpg

Þetta er sennilega ein fyndnasta frétt dagsins: Fox News, sem hefur einkunnarorðin "fair and balanced", ætlar að bæta við grínþætti, í anda The Daily Show sem Jon Stewart stýrir á Comedy Central. Fyrir þá sem ekki þekkja til er Stewart bæði einn fyndnasti maðurinn í bandarísku sjónvarpi - og the Daily Show, þrátt fyrir að vera grín, einn besti fréttaskýringaþátturinn. (Ég er samt meir Bill Maher fan).

Fox sem fram að þessu hefur sent út áróður fyrir Bush stjórnina, dulbúinn sem "fréttir" og "viðtöl" ætlar semsagt að bæta við fleiri uppdiktuðum og leiknum dagskrárliðum:

It's a satirical news format that would play more to the Fox News audience than the Michael Moore channel," Surnow said. "It would tip more right as 'The Daily Show' tips left."

Taped before a studio audience in Los Angeles, the show will feature two co-anchors, actors Kurt Long ("Cuts," "Games Across America") and Susan Yeagley ("Curb Your Enthusiasm," "Reno 911!"). It also will feature person-on-the-street interviews and correspondent reports like other shows. But Surnow said that it's not going to be strictly conservative but more in the spirit of the old and rebellious "Saturday Night Live." 

"It's not going to hit you over the head with partisan politics," Surnow said. "It'll hit anything that deserves to be hit." 

Ég á satt best að segja mjög erfitt með að sjá fyrir mér hvernig þessi þáttur á að geta virkað, en hlakka til að sjá þessa þætti þeirra í janúar. Við ættum sennilaga að vera þakklát fyrir að Fox ætli sér ekki að reyna að stæla The Colbert Report. Repúblíkanísk útgáfa af Colbert? Það hefði getað leitt til a rupture in the time-space continiuum...

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband