mið. 15.11.2006
Trent "Lets bring segregation back" Lott kominn inn úr kuldanum!
Þegar Macaca Allen féll af þingi óttaðist ég um stund að það yrði enginn Repúblíkani í öldungadeildinni sem myndi geta haldið uppi fána Suðurríkjanna og sagt ljóta hluti um minnihlutahópa. En maður ætti aldrei að vanmeta útsjónarsemi og dómgreind repúblíkanaflokksins: Trent Lott, sem þurfti að segja af sér öllum ábyrgðarstöðum (þó ekki þingsætinu) í kjölfar ummæla þess efnis að bandaríkin myndu betur sett ef Strom Thurmond, alræmdur rasisti og skíthæll, hefði verið kosinn forseti árið 1948, var í dag valinn sem "minority whip".
Ég óska Repúblíkaflokknum til hamingju með þetta val! Long live the Confederacy!
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.