Bush vill bara skrifa með tússpennum!

Samkvæmt "frétt" US News neitar Bush Bandaríkjaforseti að skrifa með öðru en tússpennum, sem hann hefur látið framleiða sérstaklega fyrir sig - allir tússpennarnir hans eru semsagt sérstaklega merktir "Bush" og "Hvita Húsið"...

He asks for them by name," says a Bush insider, "and if someone hands him something else, he barks, 'Where's the Sharpie?'" How come? "They're so easy to use" ... 

Sharpie boss Howard Heckes, president of Sanford Brands North America, says lots of celebs-like tennis star Maria Sharapova-have personalized pens, but "it's pretty cool" to supply the prez. "Sharpies are good for the president of the United States or the president of the PTA [foreldrafélög í barnaskólum]."

Þetta eru sennliega elskulegustu fréttir sem mér hafa borist af forsetanum, og það er sannarlega róandi að hugsa um hann, sitjandi við skrifborðið, að tússa. Karlinum þykir svo vænt um tússpennana sína að hann er alveg handviss um að aðrir elski tússpennan líka, en Bush hefur lært að deila með öðrum. Bandarískir foreldrar eru alltaf að segja börnunum sínum að þau þurfi að "share" "Please George, you have to _share_ with the other kids."

Og það gerir Bush. US News segir að allir gestir í hvíta húsinu fái fína tússpenna að gjöf. Þetta þykir mér mjög fallegt að heyra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband