Klósettdóninn Larry Craig á NBC í kvöld

Fyrr í haust skrifađi ég nokkrar fćrslur um ćvintýri öldungardeildarţingmannsins og klósettdónans geđţekka Larry Craig. (Hér, hér, hér, hér, hér, hér og hér!) Craig var, eins og frćgt er orđiđ, handtekinn fyrir ađ reyna ađ stofna til kynferđislegra skyndikynna viđ lögreglumann á almenningssalerni á flugvellinum í Minneapolis/St Paul.

Ađ yfirheyrslu lokinni ákvađ Craig ađ játa og greiđa smávćgilega sekt. Hann ákvađ hins vegar ađ segja engum frá uppákomunni - ekki kjósendum eđa kollegum sínum í Washington. Ekki einu sinni frú Craig. Sú hegđun var í góđu samrćmi viđ augljósa sjúkdómsgreiningu á Craig, sem inniskápuđum og kynferđislega frústreruđum miđaldra manni sem vildi halda tvöföldu lífi sínu leyndu frá umheiminum.

En ţađ er erfitt ađ halda ţví leyndu ađ mađur sé handtekinn, sérstaklega ef mađur er ţingmađur! Og bloggarar, grínarar og blađamenn skemmtu sér ţví konnglega viđ ađ gera grín ađ aumingja Craig ţegar upp komst um salernisvenjur hans. Svo viđ vitnum í Craig sjálfan, "bad boy, a naughty boy... probably even a nasty, bad, naughty boy..."

Lesa afganginn HÉR, m.a. ţrjú tónlistarmyndbönd um ćvintýri Craig...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband