þri. 29.8.2006
Bókaormurinn Bush
Íllgjarnir vinstrimenn hafa haft skemmt sér við að gera grín að gáfnafari Bandaríkjaforseta. Bush hefur fram að þessu hins vegar gert fátt til þess að afsanna kenningar um greindarskort. Í Janúar 2005 lýsti hann því meðal annars stoltur yfir að hann læsi suma daga allt að 20 til þrjátíu blaðsíður af teksta, með engum myndum! Í viðtali við Brian Lamb á C-Span sjónvarpsstöðina sagði Bush þetta:
I read, oh, gosh, Id say, 10, maybe, different memoranda prepared by staff. When Lamb clarified that he was asking specifically about books, the president explained, I'm reading, I think on a good night, maybe 20 to 30 pages,
Nú, það er að vísu ekkert sem segir að menn verði gáfaðir af því að lesa, en blaðafulltrúum Hvíta hússinsu hefur samt fundist að þeir þyrftu að sannfæra umheiminn um að forsetinn væri ægilegur lestrarhestur - og að hann gæti alveg lesi meira en 10 blaðsíður á kvöldi, áður en hann dottaði. Þannig á forsetinn nú að liggja yfir Camus og öðrum höfuðspekingum vestrænnar menningar. Hér er hægt að sjá lista yfir bækur sem forsetinn á að hafa lesið í sumar.
En vinstrimenn eru ekki dottnir af baki - og nú þykjast þeir kunna betur á stærðfræði en Hvíta húsið. Á American Prospect er því t.d. haldið fram að leslistar forsetans séu einfaldlega ótrúverðugir það sé nánast útilokað að maðurinn hafi lesið allar þær bækur sem hann á að hafa rennt sér í gegnum - þær séu einfaldlega of langar.
Exaggerated reading lists and a phony presidential interest in books, however, are hardly going to help. For one thing, the White Houses claims about the notches on Bushs literary bedpost are almost certainly false. Using lists provided by the White House, the 60 books the president is alleged to have read since January total tens of thousands of pages. (The Stranger may be fairly short, but many of the titles on the list were lengthy treatises. Kai Birds American Prometheus: The Triumph and Tragedy of J. Robert Oppenheimer, for example, is almost 800 pages.)
The boasts simply strain credulity. Were talking about a man who, by his own admission, likes to get to bed early, insists on a two-hour midday exercise break, and reads maybe 30 pages of book text a day.
American Prospect veltir því fyrir sér hvort þessi tilraun Hvíta hússins til að spinna upp nýja persónu fyrir forsetann - sem fram að þessu hefur þóst vera 'venjulegur maður' og gert mikið úr því að hann lesi ekki mikið (hann viðurkenndi í Fox viðtalið að hann læsi ekki einu sinni dagblöðin) - sé til marks um örvæntingu.
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og þessu til frekari stuðnings... http://yaleschmale.com/
María (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 10:33
Sjá nánar um ímynd Bush hér: http://yaleschmale.com/ :)
María (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 10:49
Ég var svona að velta því fyrir mér hvort þvílíkir bókaormar og Bush forseti, maður sem gerir sér lítið fyrir og les yfir 20 titla í sumarfríinu væri ekki fyrir löngu búinn að lesa t.d. tvö höfuðverka Shakespeare? Annað á þessum lista vekur líka grunsemdir!
MÖO auðvitað er þetta pöblisitístönt dauðans!
jenssigurdsson.com (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 18:10
Það er líka ótrúlegt að þeir skuli í alvörunni halda að það falli einhver fyrir þessu! Eina stundina les hann ekkert, næstu stundina er hann að lesa allt!
FreedomFries, 1.9.2006 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.