sun. 6.8.2006
Bush fer í frí...
Á sama tíma og Bush ákveður að fara í frí til Crawford Texas, kýs Blair að fresta sínu fríi. Þarf að segja meira um muninn á þessum mönnum? Þó vinstrimenn séu margir þeirrar skoðunar að það sé enginn munur á Blair og Bush - Blair sé ekkert annað en kjölturakki Bush, sem aftur sé strengjabrúða Rove og Cheney - er þó sá munur á þeim tveimur að Blair mætir allavegana í vinnuna og reynir að sinna skyldum sínum...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.