Holsinger ekki bara á móti hommum - er líka ílla við sjúklinga

ekki bara hómófóbískt gamalmenni - líka vanhæfur drullusokkurÍ einhverri óskiljanlegri tilraun til að gleðja biblíubankandi hómófóbíska mannhatara hefur Bush bandaríkjaforseti tilnefnt James Holsinger næsta landlækni Bandaríkjanna. Holsinger virðist hins vegar svo hörmulega vondur kostur að það er næstum útilokað að hann fái staðfestingu þingsins, því fyrir utan að hafa sérkennilegar skoðanir á kynferði og kynlífi virðist Holsinger vanhæfur sem læknir.

Meðan pabbi Bush var forseti var Holsinger nefnilega yfirlæknir heilbrigðiskerfis fyrrverandi hermana, Veterans Health Administration, og undir hans "stjórn" var boðið upp á svo vonda heilbrigðisþjónustu að annað eins hefur víst ekki sést, fyrr eða síðar.

Sjá New York Times, frá því í nóvember 1991:

A Congressional investigator has told a House subcommittee that she found shoddy care at veterans hospitals, including several cases in which incompetence and neglect led to the deaths of patients.

Dr. James Holsinger Jr., chief medical director of the department, told the subcommittee on Wednesday that he had begun management changes intended to improve quality since he took the job last year. 'Obviously Not Perfect'

Fyrr um árið hafði Holsinger viðurkennt að stofnunin bæri ábyrgð á dauða sex sjúklinga:

After an extensive review of 15 deaths between June 1989 and March 1990, the agency acknowledged blame in six, said Dr. James Holsinger Jr., the agency's chief medical officer.

Samkvæmt skýrslu ríkisendurskoðanda frá 1991 (Sjá Think Progress):

– There were multiple cases of “pure inattention.” In “one case a man lost a leg because he wasn’t checked regularly, in another, a bladder-cancer victim died because he went untreated for 45 days.”

– The GAO investigator “found serious problems at every one of six VA hospitals she visited, and that a broader examination of records found 30 VA hospitals had high numbers of patient complications and other indicators of substandard care.”

– The investigator “testified that the most serious problem found at the six medical centers was the lack of supervision of residents and interns, a problem she said had ’severe consequences for patients.’”

Óstjórnin var slík að fjöldi sjúklinga lést á spítölum VA - ekki vegna "læknamistaka", heldur vegna þess að þeir voru látnir bíða vikum saman eftir einföldum læknisaðgerðum.

En Holsinger hefur unnið sér fleira til frægðar en að hata homma, skrifa heimskulegar skýrslur og drepa sjúklinga - fyrrverandi hermenn, n.b.. Hann hefur einnig afrekað að keyra heilbrigðiskerfi Kentucky út í skurð. Eftir að Holsinger hafði stýrt heilbrigðiskerfi Kentucky var það talið eitt það langlélegasta í öllum Bandaríkjunum!

LOUISVILLE, Ky. -- Kentucky ranks among the unhealthiest states - a plight that's largely self-inflicted due to smoking, eating fatty foods and not exercising enough, The Courier-Journal reported in a special section published Sunday.

Chronic poor health threatens lives and hits all Kentuckians in the pocketbook through taxes and insurance premiums, according to the Louisville newspaper's special report.

On almost every health measure, Kentuckians fare poorly - second worst nationally for cancer deaths, fifth worst for cardiovascular deaths and seventh worst for obesity, according to the paper, which published a special eight-page section on the state's poor health.

Kentuckians die at a rate of 18 percent above the national average, the newspaper reported. Its report said residents of all income levels are disabled and killed by cardiovascular disease, cancer and diabetes _ chronic illnesses that are linked to smoking, poor eating habits and sedentary lifestyles.

Það er rétt að rifja upp að þessi Holsinger karakter á, samkvæmt fréttatilkynningu forsetans, að einbeita sér að því að berjast gegn offitu og slæmu mataræði...

Þessi ömurlegi árangur Holsinger kostaði Bandaríska skattgreiðendur og alríkið hundruð milljóna:

Each of the state's major chronic diseases costs the Medicaid program hundreds of millions of taxpayer dollars. In the fiscal year ending June 2003, Medicaid spent $611 million for diabetes, $422 million for cancer, $372 million for coronary artery disease and $728 million for chronic obstructive pulmonary disease. The state and federal program provides health insurance for the poor, disabled and those in nursing homes.

En Holsinger lætur sér ekki nægja að sólunda fé skattgreiðenda. Meþodistakirkjan hefur ásakað hann um að hafa orkestrerað einhverskonar fjársvikamyllu, þar sem hann virðist hafa sölsað undir sig um 20 milljónir bandaríkjadali sem kirkjan gerir tilkall til...

Það kemur svosem ekki á óvart að svona snillingar skuli tilnefndir til mikilvægra embætta í ríkisstjórn George W. Bush.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband