fim. 3.5.2007
Bush: "I'm the commander guy"
Þetta var víst eitthvað málum blandið, en forsetinn virðist loksins vera búinn að átta sig á því hvað hann á að vera að gera í vinnunni: hann er "the commander guy"...! Og ég sem hélt að hann væri "the decider"? Sjá upptöku (af Youtube, nb. sennilega plantað þar af samsærissveitum marxískra googleverja?):
Þessi fleygu orð féllu í ræðu sem forsetinn flutti í gærmorgun í Washington. Samkvæmt uppskrift Hvíta hússins:
And thats what we do. We put in more troops to get to a position where we can be in some other place. The question is, who ought to make that decision? The Congress or the commanders? And as you know, my position is clear Im the commander guy.
M
Meginflokkur: Bush | Aukaflokkar: Orðaleikir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.