Sjö sinnum fleiri hryðjuverkaárásir, þökk sé stríðinu í Írak

Mother Jones birtir merkilega grein um fjölda hryðjuverkaárása eftir að Bandaríkjamenn gerðu innrás í Írak 2003 - og til að gera langa sögu stutta hefur hryðjuverkaárásum fjölgað, ekki fækkað...

Fjöldi árása

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessar tölur stangast á við kenningar Bush stjórnarinnar um hlut Íraksstríðsins í "stríðinu gegn hryðjuverkum", því Cheney og félagar hafa reynt að selja Bandaríkjamönnum þá hugmynd að ef Bandaríkin væru ekki að drepa araba í Írak þá þyrfti að "berjast við þá hér": 

Has the war in Iraq increased jihadist terrorism? The Bush administration has offered two responses: First, the moths-to-aflame argument, which says that Iraq draws terrorists who would otherwise “be plotting and killing Americans across the world and within our own borders,” as President Bush put it in 2005. Second, the hard-to-say position: “Are more terrorists being created in the world?” then-Secretary of Defense Donald Rumsfeld asked at a press conference in September 2006. “We don’t know. The world doesn’t know. There are not good metrics to determine how many people are being trained in a radical madrasa school in some country.”

terrorism_attacks_fatalitieIn fact, as Rumsfeld knew well, there are plenty of publicly available figures on the incidence and gravity of jihadist attacks. But until now, no one has done a serious statistical analysis of whether an “Iraq effect” does exist. We have undertaken such a study, drawing on data in the mipt-rand Terrorism database (terrorismknowledgebase .org), widely considered the best unclassified database on terrorism incidents.

Our study yields one resounding finding: The rate of fatal terrorist attacks around the world by jihadist groups, and the number of people killed in those attacks, increased dramatically after the invasion of Iraq. Globally there was a 607 percent rise in the average yearly incidence of attacks (28.3 attacks per year before and 199.8 after) and a 237 percent rise in the fatality rate (from 501 to 1,689 deaths per year). A large part of this rise occurred in Iraq, the scene of almost half the global total of jihadist terrorist attacks. But even excluding Iraq and Afghanistan—the other current jihadist hot spot—there has been a 35 percent rise in the number of attacks, with a 12 percent rise in fatalities.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Stórmerkilegt. Gott að sjá þarna gögn sem renna stoðum undir þá skoðun mína að þessi stefna Búsksstjórnarinnar er hreinasta firra.

Ef að ég væri lykilmaður í þeirri stjórn myndi ég hins vegar auðvitað svara þessu með því að segja að það væri engin leið að fullyrða að tíðni árása víðsvegar um heiminn hefði ekki aukist ef ekki hefði komið til innrásanna í Afganistan og Írak.

Það eru til bjánaleg svör við öllu, því miður - og Búsksmenn eru manna bestir í að veita slík. 

Þarfagreinir, 10.3.2007 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband