Eftir "9-11" voru Bandaríkjamenn sannfærðir um að þeir stæðu frammi fyrir mjög alvarlegri hryðjuverkaógn, svo alvarlegri að það þyrfti að veita forsetanum og framkvæmdavaldinu nánast ótakmarkað vald til að 1) Svipta óbreytta borgara stjórnarskrárvörðum réttindum sínum, 2) Veita forsetanum fullt frelsi til þess að heyja stríð við nokkurnveginn hvern sem er. Það er óþarfi að gera lítið úr ótta bandaríkjamanna við hryðjuverkamenn og hryðjuverkaárásir - þó þessi ótti hafi stundum virst hálf fáránlegur og sumum hafi þótt bandaríska þjóðin hafa ofreagerað. Öll pólítík Bush stjórnarinnar var réttlætt með tilvísun til terroristaógnarinnar. Fólk hefði aldrei verið tilbúið að styðja innrásina í Írak, afnám stjórnarskrárvarinna réttinda, leynilegar hleranir og stórfellda útþenslu lögregluríkisins undir Bush-Cheney ef ekki hefði komið til ólógískur ótti við hryðjuverkamenn.
Stjórnvöld gerðu sitt til að æsa upp hryðjuverkaóttann. Þjóðaröryggisráðuneytið, "Department of Homleland Security" var stofnuð til þess að berjast við hryðjuverkamenn, en helsta afrek DHS virðist hafa verið að finna upp "terrorskalann" sem er eitthvað vitlausasta og barnalegasta uppfinning síðari tíma. Í hvert skipti sem ég keyri framhjá flugvellinum í Minneapolis sé ég stórt ljósaskilti sem á stendur "TERROR LEVEL NOW: ORANGE. Report all suspicious activity. Call 911"
Þetta leikrit allt var augljóslega hálf kjánalegt. Og nú kemur í ljós að dómsmálaráðuneytið stóð í stórfelldu falsi á tölfræðigögnum til þess að reyna að hylma yfir tilgangsleysi hryðjuverkaóttans!
Samkvæmt frétt AP flokkaði dómsmálaráðuneytið allskonar óskyld mál sem "anti-terror cases", í þeim tilgangi einum að svo líta út sem það væri allt grasserandi í einhverskonar hryðjuverkamálum. Sannleikurinn er að löggæsluyfirvöld ekki orðið varir við nema örfá hryðjuverkamál!
WASHINGTON - Federal prosecutors counted immigration violations, marriage fraud and drug trafficking among anti-terror cases in the four years after 9/11 even though no evidence linked them to terror activity, a Justice Department audit said Tuesday.
Overall, nearly all of the terrorism-related statistics on investigations, referrals and cases examined by department Inspector General Glenn A. Fine were either diminished or inflated. Only two of 26 sets of department data reported between 2001 and 2005 were accurate, the audit found.
Í ljós kemur að dómsmálaráðuneytið hefur flokkað allskonar óskylda glæpi sem "hryðjuverk":
Much of the problem stemmed from how that office defines anti-terrorism cases. A November 2001 federal crackdown on security breaches at airports, for example, yielded arrests on immigration and false document charges, but no evidence of terrorist activity. Nonetheless, the attorneys' office lumped them in with other anti-terror cases since they were investigated by federal Joint Terrorism Task Forces or with other counterterror measures.
Other examples, according to the audit, included:
- Charges against a marriage-broker for being paid to arrange six fraudulent marriages between Tunisians and U.S. citizens.
- Prosecution of a Mexican citizen who falsely identified himself as another person in a passport application.
- Charges against a suspect for dealing firearms without a license. The prosecutor handling the case told auditors it should not have been labeled as anti-terrorism.
"We do not agree that law enforcement efforts such as these should be counted as anti-terrorism," the audit concluded.
Þetta hlýtur að vekja spurningar. Af hverju er dómsmálaráðuneytið að flokka þessi lögbrot sem "glæpi tengda hryðjuverkum"?
"If the Department of Justice can't even get their own books in order, how are we supposed to have any confidence they are doing the job they should be?" said Schumer, who sits on the Senate Judiciary Committee, which oversees the department. "Whether this is just an accounting error or an attempt to pad terror prosecution statistics for some other reason, the Department of Justice of all places should be classifying cases for what they are, not what they want us to think them to be."
Gæti kannski verið að það sé engin "hryðjuverkaógn"? Það að hópur vitfirringa sprengi sjálfa sig í loft upp með dramatískum hætti og drepi þúsundir óbreyttra borgara er auðvitað hræðilegt - en það er ekki þar með sagt að nýr kafli hafi opnast í mannkynssögunni, og að við Vesturlandabúar þurfum að fela okkur undir rúmi eða tapa okkur í einhverju stríði við "hryðjuverkamenn" í Írak. Repúblíkanar hafa reynt að sannfæra kjósendur um að "if we dont fight them over there, we will have to fight them here". En, svona í alvöru talað, hver trúir því virkilega að það muni koma til þess að þjóðvarðliðið þurfi að berjast við skeggjaða araba á götum Boise, Idaho?
M
Meginflokkur: Ríkisvald | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Athugasemdir
Það er engin hryðjuverka ógn og hefur aldrei verið. Ógnin er innanfrá og er stjórnað af kolkrabba hagsmunahópa í viðskiptalífi og Zionískri helstefnu minnihlutahóps meðal Gyðinga og eftir því sem ég hef reynt í óþökk flestra þeirra.
Þetta er viðkvæmt mál og eldfimt en menn verða að fara að kalla þetta réttum nöfnum, ef ekki á illa að fara. Ég lít á allar yfirlýsingar bandaríkjastjórnar í utanríkis og hernaðarmálum, sem ýkjur, lýgi, útúrsnúninga og föls flögg. Ekki er stakt orð að marka sem þaðan kemur. (og hananú!)
Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2007 kl. 02:39
Ég veit nú ekki með zíóníska samsærið... Ég hef alltaf verið hrifnari af samsæriskenningum sem innihalda frönsku útlendingaherdeildina, fyrrverandi SS menn (helst í frönsku útlendingaherdeildinni) - nú, eða serbneska stríðsglæpamenn og búlgarska kommúnista... Svo verða líka að vera alþjóðlegir vopnasalar, helst af evrópskum aðalsættum!
En, svona á alvarlegri nótum, ef við viljum fiska eftir sæmilega trúverðugri samsæriskenningu um ástæður innrásar Bandaríkjamanna í Írak, held ég að það sé langlíklegast að hergagnaiðnaðurinn sé á bak við tjöldin, kannski olíufyrirtækin líka. Sú samsæriskenning svínvirkar líka, því Cheney, sem fyrrverandi yfirmaður Haliburton, hitti stjórnendur olíufyrirtækjanna á leynifundi í upphafi forsetatíðar Bush - þannig að hann er augljóslega á mála hjá bæði olíufyrirtækjunum og hergagnaiðnaðinum! - Og svo rekur hann nánast ríki inní ríkinu, með margfalt fjölmennara starfslið en nokkur varaforseti fyrr og síðar.
Samsæriskenningahöfundar í Bandaríkjunum eru allavegana hrifnir af þessari Cheney kenningu. Zionísku kenningarnar eru frekar sjaldséðar í Bandaríkjunum, nema hjá öfgahægrimönnum. Af því að hafa fylgst aðeins með bandarísku conspiracy-theory communitíi sýnist mér að zionísk samsæri séu ekki í tísku þessa dagana ;)
En ég held ekki að það sé neitt "samsæri" að dómsmálaráðuneytið falsi tölur: það er byggt inn í fjárveitingaformúlur þeirra að sýna að þeir séu "making headway in the war on terror" - ef menn sakfella eða geta sagst hafa sakfellt x marga "hryðjuverkamenn" þá bætir það stöðu þeirra í fjárveitingaleiknum. Svo bætist við almennt inefficcient og sítft kerfi. Ég held nefnileg að þetta sé að hluta til vandamálið við ofvaxin skriffinskuveldi. Svívirðilegasta "samsærið" er nefnilega kollektíf heimska skriffinna og hægagangur ofvaxinna og undirmannaðra ríkisbákna. Ég hugsa að allir sem hafa þurft að díla við IRS eða INS, eða yfirhöfuð einhverja bandaríska ríkisstofnun geta borið vitni um!
Bestu kveðjur! Magnús
FreedomFries, 22.2.2007 kl. 08:15
Þessi semetíski dualismi er allstaðar augljós í stjórnkerfinu og í think tönkum stjórnvalda. Auðvitað eru fleiri hagsmunir undir og menn eru að klóra hver öðrum á bakinu. Ég frábið mér klysjukenndri tengingu við þessa hægri öfgamenn, sem eru uppfullir af fordæmingu, aðskilnaði og mannhatri. Ég bendi bara á að þessar raddir um gyðinglegan imperialisma eru háværastar meðal fræðimanna í þeirra hópi og gagnrýna þeir meðal annars ósmekklega beitingu helfararinnar til réttlætingar yfirgangi og mannvonsku fyrir botni miðjarðarhafs.
Hópur sem réttlætir meðöl sín á þessum gömlu þjáningum og því að þeir séu Guðs útvalda þjóð, eru hættulegir öfgamenn og svífast einskis. Þetta eru einu raunverulegu terroristarnir að mínu mati að Gyðingum almennt ólöstuðum.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2007 kl. 03:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.