Hver vill 30 milljarða Bush bókasafn/legacy polishing institution?

Bush að ræða bókasöfn.jpg

Fyrir nokkrum vikum bárust fréttir af stórkostlegu projecti George W Bush, 43 forseata Bandaríkjanna: Hann hugðist safna 500 milljónum bandaríkjadala frá vinum sínum og kunningjum til að byggja forsetabókasafn sitt. Það eru ekki margir sem eiga svoleiðis peninga á lausu, svo Bush hefur leitað til vina sinna, m.a. í Sádí Arabíu:

Bush sources with direct knowledge of library plans told the Daily News that SMU [Southern Methodist University] and Bush fund-raisers hope to get half of the half billion from what they call "megadonations" of $10 million to $20 million a pop.

Bush loyalists have already identified wealthy heiresses, Arab nations and captains of industry as potential "mega" donors and are pressing for a formal site announcement - now expected early in the new year.

Fimm hundruð milljónir er sæmilega há upphæð - til samanburðar kostaði bókasafn Clinton innan við 165 milljón dollara. Það er svosem ekkert sérstaklega athugavert við að prívataðilar skuli vera tilbúnir til að gefa peninga til þess að byggja bókasöfn, eða til þess að fjármagna stofnanir sem halda úti ákveðinni hugmyndafræði, því tilgangur Bush bókasafnsins átti ekki bara að vera að varðveita pappíra og bækur forsetans:

The half-billion target is double what Bush raised for his 2004 reelection and dwarfs the funding of other presidential libraries. But Bush partisans are determined to have a massive pile of endowment cash to spread the gospel of a presidency that for now gets poor marks from many scholars and a majority of Americans.

The legacy-polishing centerpiece is an institute, which several Bush insiders called the Institute for Democracy. Patterned after Stanford University's Hoover Institution, Bush's institute will hire conservative scholars and "give them money to write papers and books favorable to the President's policies," one Bush insider said.

Eins og ég segi, það er ekkert að því að menn gefi peningana sína til þess að fjármagna svona verkefni. En það segir samt meira en flest annað að forsetinn, sem hefur oft talað um að sagan muni dæma sig, og að aðeins í fyllingu tímans verði ljóst hversu frábær forseti hann hafi verið, skuli telja sig þurfa hundruði milljarða dollara til að tryggja að sagnfræðingar framtíðarinnar skrifi fallega hluti um sig. Ef maðurinn hefði ekki reynst einn lélegasti forseti fyrr og síðar þyrfti hann kannski ekki 500.000.000$ til að tryggja jákvæðan dóm sögunnar?

Forsetabókasafn Bush átti að vera við Southern Methodist University, þar sem Laura Bush fór í skóla. Þegar á reynir hefur hópur prófessora við SMU hins vegar krafist þess við skólayfirvöld að þau afþakki forsetabókasafn Bush:

We count ourselves among those who would regret to see SMU enshrine attitudes and actions widely deemed as ethically egregious: degradation of habeas corpus, outright denial of global warming, flagrant disregard for international treaties, alienation of long-term U.S. allies, environmental predation, shameful disrespect for gay persons and their rights, a pre-emptive war based on false and misleading premises, and a host of other erosions of respect for the global human community and for this good Earth on which our flourishing depends.

Þessi mótmæli sanna að það þarf minnst 500 milljón bandaríkjadali til að eiga í "the liberal academic elite" sem er augljóslega uppfullt af einhverju óskiljanlegu hatri á forsetanum og allri pólítík hans...

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband