Truthiness og Macaca orð ársins

Þeir sem ekki eru í "the reality based community" byggja á "truthiness".jpg

Fyrir nokkrum dögum var "Truthiness" kosið orð ársins af Websters. Truthniness er skilgreint sem sannleikur sem hefur ekki verið íþyngt með staðreyndum, eða sannleikur sem kemur frá "the gut", en ekki úr bókum.

"I think there's a serious issue lurking behind the popularity of the word truthiness," said John Morse, President and Publisher of Merriam-Webster Inc. "What is it exactly that constitutes truth today? This isn't just a political question-it's relevant to a broad spectrum of social issues where our ideas on the nature of authority are being challenged. Adopting the word truthiness is a playful way to deal with this important question."

Global Language Monitor, sem er einhverskonar félagsskapur sem fylgist með orðanotkun hefur svo ákveðið að lýsa macaca "the politically incorrect word of the year"

"The word might have changed the political balance of the U.S. Senate, since Allen's utterance (an offensive slang term for Indians from the Sub-continent) surely impacted his election bid," said the group's head, Paul JJ Payack.

Ég held að 2006 hljóti að hafa verið ár orðsins í bandarískum stjórnmálum - því orð réðu útkomu kosninganna - og utanríkisstefna forsetans snýst núorðið alfarið um merkingu orða, og til þess að lýsa stjórnmálafílósófíu Bush þurfti að finna upp alveg splúnkunýtt orð: truthiness: truth from the gut, unencumbered by facts.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband