Áður hafa samtök húmorslausra sígauna höfðað mál á hendur Borat í þýskalandi, en þetta er fyrsta málshöfðunin gegn honum í Bandaríkjunum! Tveir unglingspiltar sem birtast í Boartmyndinni hafa höfðað mál gegn Sasha Baron Cohen fyrir að hafa logið að sér, gabbað sig til þess að taka þátt í fylleríi og fyrir að hafa neytt sig til að horfa á klám... en það vita allir að heiðarlegir ungir menn myndu ekki drekka vín eða horfa á myndband með Pamelu Anderson og Tommy Lee Jones í rúmini nema tilneyddir af vondum dónum með yfirvaraskegg!
The plaintiffs -- listed as John Doe 1 and John Doe 2 -- were allegedly assured the film would not be shown in the U.S. and their identities would not be revealed. They were both selected to appear in the movie and, according to the suit, taken "to a drinking establishment 'to loosen up' and provided alcoholic beverages." They claim they signed the movie releases after "heavy drinking."
Kvikmyndatökumennirnir eiga að hafa hvatt þá til þess að halda áfram að drekka - og að Borat hafi þvínæst gabbað þá til þess að horfa á dónalegt myndband með sér.
The plaintiffs claim they suffered "humiliation, mental anguish, and emotional and physical distress, loss of reputation, goodwill and standing in the community..." because the movie was indeed released in the U.S.
Því það vita allir að í "the fratboy community" er ekkert meira niðurlægjandi en að standa fyrir fylleríisólátum, horfa á Pamelu Anderson nakta og hegða sér almennt eins og deli... Það er hægt að sjá afrit af málsskjölunum hér, og þau eru stórskemmtileg lesning.
Ungmennin krefjast þess að fá minnstakosti 25.000 dollara í bætur - en láta dómstólum eftir að ákveða hversu mikið beri að greiða sér fyrir allt hugarangrið.
Í öðrum Borattengdum fréttum er það helst að velsæmis- og listmatsskrifstofa Rússlands (The Federal Culture and Cinematography Agency) hefur ákveðið að banna kvikmynd Borat! Ekki vegna þess að hann geri grín að Bandaríkjamönnum, heldur vegna þess að ritskoðunarapparatið telur að Rússar muni ekki fatta brandarana... Samkvæmt The Chicago Tribune:
An agency official, Yury Vasyuchkov, cited the film's potential to offend religious and ethnic feelings...
The agency's decision amounted to the first such restriction on a film's public distribution--pornography aside--since the Soviet system of censorship collapsed in the late 1980s. In doing so, Russia has gone further even than Kazakhstan, the country that bears the brunt of Baron Cohen's mock documentary by Borat, a boorish state television reporter who visits the United States.
Ég get ekki með neinu einasta móti skilið hvernig Borat getur æst til haturs á neinu öðru en Suðurríkjamönnum. En kannski hafa Rússar, Sígaunar og fratboys annarskonar húmor en við hin?
M
Segjast hafa verið plataðir til að koma fram í mynd Borats | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: lönd sem heita "stan", Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.