Enn af Borat og Kasakstan: Kasakar hóta Borat lifláti: "I'd kill this impostor on the spot"

Hundtyrkinn Borat.jpg

Kasakstanska þjóðin er viti sínu fjær af bræði yfir framferði og uppátækjum Borat. Alþýðunni er nefnilega alveg jafn misboðið og stjórnvöldum, sem keyptu auglýsingar í NYT til að leiðrétta misfærslur Borat. Og kannski er alþýðunni meira að segja misboðnara: Samkvæmt AP er einhver maður með fálka á götu í Almaty sem hatar Borat: "I'd kill this impostor on the spot". (AP lýsir manninum þannig: "Eltai Muptekeyev, who makes his living in Almaty by posing for photos with a blindfolded falcon clinging to a thick leather glove on his hand".)

Og hógværir stjórnmálamenn, meira að segja kurteisir sósíaldemókratar, eru líka móðgaðir:

"If it happened in a country where rules are more strict than ours, there would have been a government decree to destroy Borat," said Zharmakhan Tuyakbai, leader of the opposition National Social-Democratic Party.

Tuyakbai bætti við: "If I see him, I'll hit him in the face". Akkúrat. Í öllum réttarríkjum þar sem einhver virðing er borin fyrir lögum og reglu eru séð til þess að menn eins og Borat séu ekki að spilla almannafrið og sverta orðspor þjóðarinnar. Það sem er samt fyndnast við viðbrögð Kasakstana er ekki að þeim skuli finnast Borat hræðilega ófyndinn, heldur að þeir séu móðgaðir yfir því hvernig hann lítur út, því þeim finnst hann ekki líta út eins og Kasakstani: 

But many Kazakhs still bristle at the way they are being portrayed. Svetlana Chuikina, an anchorwoman on Kazakh television, said Borat didn't even look the part.

"He might look like a Turk, but definitely not like a Kazakh," she said.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband