Tan Nguyen, frambjóðandi Repúblíkana í Kaliforníu, innflytjandi frá Vietnam, sendir öðrum innflytjendum hótunarbréf

Tan og hver annar en Dennis Hastert.jpg

Repúblíkanara hafa oft verið sakaðir um að reyna að koma í veg fyrir að minnihlutahópar, innflytjendur eða hörundsdökkt fólk almennt, mæti á kjörstað, því ef Kúbanskir flóttamenn eru undanskildir hafa minnihlutahópar yfirleitt kosið demkrata. Nýjasta dæmið um þessa taktík er bréf sem Ted Nguyen, sem sjálfur er innflytjandi frá Víetnam, lét senda til 14.000 skráðra kjósenda (ekki ólöglegra innflytjenda, sem augljóslega hafa ekki kosningarétt) þar sem hann varaði innflytjendur við að mæta á kjörstað. Bréfið var skrifað á spænsku og sent til kjósenda sem voru skráðir demokratar og höfðu nöfn sem litu út fyrir að vera upprunnin í spænskumælandi Suður og Mið Ameríku. Nguyen neitaði því fyrst að hafa haft nokkuð með bréfaskrifin að gera.

En eftir að ljóst var að hann hefði staðið á bak við bréfasendinguna tóku repúblíkanar í Kalíforniu að krefjast þess að hann drægi framboð sitt til baka.

"If it is proven that a candidate was responsible for this action, that candidate is clearly not fit to serve the people of California and should withdraw immediately from his or her race," California GOP Chairman Duf Sundheim said in a statement.

Flokksforystan í sýslunni kaus síðan að krefjast þess að Nguyen drægi sig í hlé. 

County Republican Chairman Scott Baugh, however, said that after speaking with state investigators and the company that distributed the mailer, he believes Nguyen had direct knowledge of "obnoxious and reprehensible" letter. He told the AP that the party's executive committee voted unanimously to Nguyen to drop out of the race against Democratic U.S. Rep. Loretta Sanchez.

Frambjóðandi demokrata, Loretta Sanchez sagðist aldrei hafa talað við Nguyen, en framboð hans hefði aldrei verið nein ógnun við endurkjör hennar:

"If it is in fact this guy (who sent the letter), the most disgusting and saddest thing about it is that it comes from another immigrant," said Sanchez, a congresswoman born in the U.S. to Mexican parents whose 1996 election signaled Orange County's increasing diversification. "These communities have spent years trying to get naturalized immigrants to vote."

Síðan þá hefur lögreglan í Californíu gert húsleit hjá Nguyen, en hann neitar að gefast upp! En ólíkt öðrum hneykslismálum Repúblíkana hafði flokkurinn vit á að varpa Nguyen fyrir borð um leið og það komst upp um hann. Stjórnmálskýrendur búast því ekki við að bréfaskrif hans muni hafa mikil áhrif á gengi annarra repúblíkana í fylkinu. Demokratar eru hins vegar bjartsýnir:

Several state Democrats predicted Friday that fallout from the letter could drive up Hispanic turnout.

"Here is an opportunity for Latinos to prove that the power of numbers can be translated into real votes," said Assembly Speaker Fabian Nunez. "People ought not let the right wing intimidate them."

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband