mán. 2.10.2006
Af of miklu að taka: Spilling hvíta hússins
Leiðari Washington Post í morgun fjallar um skýrslu ríkisendurskoðunar þar sem farið er yfir spillingu í ríkisstjórn Bush - og það ætti ekki að koma neinum á óvart að umfang hennar er umtalsvert. Niðurstaða leiðarans er góð:
These dots connect to form a disturbing picture -- not so much of greed-fueled corruption as of ideologically driven coziness. Those who differ from the party line are excluded from the benefits of power, while those who toe it are welcomed and, if they err, quickly forgiven. A more responsible president would put a quick stop to this. A more responsible Congress would insist.
Hubris og heimska. Vandamálið er ekki að Bandaríkjunum sé stjórnað af íhaldsmönnum, stórkapítalistum eða heimsvaldasinnum, eins og sumt vinstrifólk heldur. Vandamálið er að landinu er stjórnað af vanhæfum skúrkum sem hafa ekki hugmynd um hvað það þýðir að stjórna löndum, hvað felst í því að bera ábyrgð.
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.